Print preview Close

Showing 38 results

Archival descriptions
Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)
Print preview Hierarchy View:

9 results with digital objects Show results with digital objects

Gjörðabók

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi en bókin er með 192 tölusettar blaðsíður. Nokkuð ryð í heftum í bók og blaðsíður blettóttar en vel læsilegar.
Bókin inniheldur fundagerðir, bókhald og meðlimaskrá og aftast bókalisi yfir keyptar bækur 1939 - 1940.

Lestrarfélag Fellshrepps

Gjörða og reikningabók

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi. Bókin inniheldur mest reiknisviðskipti, inneignir og skuldir en eina fundargerð frá 2. sept 1934.

Nautgriparæktarfélag Fellshrepps (1928 - 1966)

Fóðurbirgðafélag Fellshrepps

  • IS HSk E00109
  • Fonds
  • 1929 - 1969

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi og pappírsgögn í misgóðu ástandi, blettótt, rifin og með ryðblettum eftir bréfklemmur sem eru hreinsaðar burtu ásamt heftum.

Fóðurbirgðafélag Fellshrepps

GI 400

Tilgáta að þessi mynd sé tekin á Löngumýri - Gísli Gunnarsson (1957-) situr vinstra megin í sófanum. F.v Jón Jóhannsson (í svartri peysu) Gísli Gunnarsson - Tryggvi Guðlaugsson (Lónkoti) Helga Vilhjálmsdóttir Bergur Guðmundsson (frá Nautabúi) og Steingrímur Friðriksson lengst t.h.

Spóla 13

Egill ræðir við Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti
Hlið A - Tryggvi segir frá veru sinni á Nautabúi í Hjaltadal en þangað flutti hann 1906 úr Svarfaðadal. Og svo frá veru sinni á Skálá en þangað flutti hann 1909. Sr. Gunnar Gíslason kemur inn í lok samtalsins.
Hlið B - Tryggvi segir frá unglingsárum sínum og þegar unglingsstúlka Herdís Guðný Konráðsdóttir varð úti 1913. Og svo frá búskaparárum sínum á Keldum.

Spóla 14

Egill ræðir við Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti
Hlið A - Tryggvi segir frá stofnun lestrarfélagsins og starfsemi þess. Og sundkennslu á Bræðrá.
Segir frá því er hann lærði á fiðlu, leikstarfsemi og fleiru.
Hlið B - Tryggvi segir frá þegar hann kaupir Lónkot 1934, veiðiskap í lóninu og fjárréttum.

Spóla 17

Egill ræðir við Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti
Hlið A - Tryggvi segir frá harðindavorinu 1918 og ferð til Siglufjarðar með kvígu til slátrunar.
Hlið B - Tryggvi segir frá fjárrekstri til Siglufjarðar og eftirmála þess. Þá segir hann frá útvarpskaupum sínum 1933 þá búandi á Yst-hóli. Segir frá sunnanroki sem gerði þá um haustið og björgun manna á sjó.

Spóla 12

Egill ræðir við Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti
Hlið A- Tryggvi segir frá Sveini Sveinssyni (Sveinki lagsmaður)
Hlið B - Áframhald.

Spóla 15

Egill ræðir við Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti
Hlið A - Tryggvi segir frá kaupum sínum á Lónkoti og ýmsu sem á daga hans dreif þar.
Hlið B - Tryggvi segir frá samskiptum þeirra Gísla Konráðssonar og ýmsar frásagnir.

Spóla 10

Egill ræðir við Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti.
Hlið A - Tryggvi segir frá viðskiptum föður síns við Lúðvík Grímsson með kú 1917.
Tryggvi segir frá kaupum á Ysta-Hóli.
Tryggvi segir frá sjómennsku á Hjalteyrinni frá Akureyri.
Hlið B - Áframhald á frásög frá sjómennsku
Tryggvi segir frá veru sinni heima og á Siglufirði.

Spóla 11

Egill ræðir við Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti.
Hlið A - ónýtt
Hlið B - Tryggvi segir frá háskaför á sjó og landtöku um haustið 1927 á Hofsósi.
Tryggvi segir frá háskaför heim til sín að Yst-Hóli frá Siglufirði að lokinni giftingu sinni árið 1928
Krakki les sögu - slæm upptaka

Spóla 16

Egill ræðir við Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti.
Hlið A - Tryggvi segir frá Konráð Sigurðssyni á Mýrum - slæm upptaka
Hlið B - Framhald.

Hcab 2510

Ólafur Lárusson (t.v.) og Tryggvi Guðlaugsson (t.h.). Grein í Feyki 5. október 1988. Myndin er tekin á deild 5 á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 2. október 1988. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Fey 2775

Óþekkt samkoma í kirkjugarðinum á Hólum. Tryggvi Guðlaugsson frá Lónkoti situr á stól með hatt og staf.

Feykir (1981-)

5a Tryggvi segir frá ýmsu

Tryggvi segir frá áflogum tveggja drengja og kaupstaðarferð þeirra ásamt fleirum til Grafaróss (0:00:00-0:15:00) Suð á upptökunni.
Tryggvi segir frá ofsaroki í september 1930 og björgun tveggja manna (Friðrik Guðmundsson og Kristján Kristvinsson) (0:15:00 til enda)

Hcab 1699

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Vigdís Finnbogadóttir- Valborg Hjálmarsdóttir- Sigurjón Stefánsson- Tryggvi Guðlaugsson og Jón Jónsson. Mynd tekin á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki- 25.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1695

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Tryggvi Guðlaugsson- Jón Jónsson og Jón Stefánsson skála fyrir forseta. Mynd tekin á Dvalarheimili aldraðra- Sauðárkróki 25.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 2365

Aðalfundur Slátursamlagsins 1987. Aftast frá vinstri 1-8: Hallgrímur Pétursson- Sigurður Sigurðsson- Guðsteinn Guðjónsson- Sigurpáll Árnason- Borgar Símonarson- Stefán Hrólfsson- Friðrik Stefánsson og Sveinn Jóhannsson. Tryggvi Guðlaugsson situr lengst (t.v.). Eyjólfur Konráð Jónsson (t.v.) og Sveinn Nikodemusson (t.h.) standa fremst.

Hvis 1505

Hópferð kvenfélagsins í Fellshreppi til Eyjafjarðar ca. árið 1950. Frá vinstri: Helga Jóhannsdóttir. Pétur Guðjónsson. Stefán Stefánsson (bílstj. ). Þóranna Guðlaugsdóttir. Tryggvi Guðlaugsson. Eiður Sigurjónsson. Kjartan Hallgrímsson. Sigrún Ásgeirsdóttir. Verónika Fransdóttir. Jóna Fransdóttir. Ólöf Oddsdóttir