Sýnir 887 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Bréf
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

3 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Sigmundur Baldvinsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00283
  • Safn
  • 1890-1980

Gögnin skiptast annars vegar í persónuleg gögn og hins vegar í gögn Fiskifélagsdeildar Hofshrepps, Hofsósi. Gögn fiskifélagsdeildar Hofshrepss innihalda fundargerðir (bók og á lausum síðum) og uppkast að lögum. Persónulegu gögnin innihalda ljósmyndir, sígarettumyndir, samúðarskeyti, sendibréf, hjónavígslubréf og vitnisburður um einkunnir í skóla.

Sigmundur Baldvinsson (1900-1983)

Friðrik Jón Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00122
  • Safn
  • 1994-1996

Bréf frá Ólafi B. Guðmundssyni til Friðriks, ásamt tveimur minningarbrotum frá Ólafi um bernskuárin á Króknum.

Friðrik Jón Jónsson (1925-2017)

Margeir Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00129
  • Safn
  • 1933

Eitt handskrifað bréf frá Margeiri til Háttvirts prófessors Ólafs Lárussonar árið 1933.

Margeir Jónsson (1889-1943)

Garðar Víðir Guðjónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00167
  • Safn
  • 1884-2015

Eftirmæli, ljóð eftir Lilju Sigurðardóttur, ljósrituð sendibréf, jólabréf og ágrip af sögu Sleitustaðaættarinnar, Reynir Jónsson tók saman árið 2013.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Árni G. Eylands: Skjalasafn

  • IS HSk N00148
  • Safn
  • 1959

Opið bréf Árna G. Eylands til Öræfinga og bréf um kver sem hann ritaði. Varðar búnaðarrit og búnaðarvélar.

Árni G. Eylands (1895-1980)

Bréf

Bréf til Steinunnar, bæði persónuleg bréfaskipti en einnig bréfaskipti er varða skiptingu á engjum á hjálegum Glaumbæjar og deilumál sem reis við þau skipti.

Bréf frá Hrefnu Sigmundsdóttur

Bréfið er frá Hrefnu Sigmundsdóttur frá Vestmannaeyjum en Hrefna og Sigurður skrifuðust á eftir að hafa séð auglýsingu um pennavini í Æskunni. Með bréfinu fylgir mynd af Vestmannaeyjum. Hrefna segist nú vera flutt til Reykjavíkur og ætli sér að hætta að skrifast á við Sigurð, þetta sé því síðasta bréfið frá henni.

Bréf frá Gunnlaugi Jónassyni

Bréf frá Gunnlaugi bróður Halls. Gunnlaugur skrifar frá Reykjavík þar sem hann dvelur á leið sinni heim frá Laugarvatni. Gunnlaugur stoppaði í Reykjavík til að vinna í nokkrar vikur áður en hann héldi norður í land.

Bréf og erindi

Bréf og erindi sem hafa borist hreppsnefnd og oddvita. Bréfin eru að stórum hluta erindi vegna fátækrastyrks og erindi frá sýslumanni vegna mála sem tekin voru fyrir sýslunefndarfundi. Einnig talsvert af umsóknum um ræktunarland í landi Sauðár.

Bréfritari: Ingunn Árnadóttir

2 bréf frá Ingunni Árnadóttir.
Fyrra bréfið er skrifað í Dúki 22. febrúar 1927 og er til Þorbjargar Árnadóttur systur hennar.
Seinna bréfið er skrifað í Dúki 26. mars 1929 og er til "litla frænda".

Bréf Eiríks Eiríkssonar til Péturs Jónassonar

Bréfið er handskrifað á þrjár pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar innbindingu á bókum og ættfræði.
Upplýsingar eru í bréfinu um m.a. Jón Auðunsson, Kristján og Sigurjón.
Einnig fréttir af fjölskyldu Eiríks.
Ástand skjalsins er gott.

Eiríkur Eiríksson Akureyri

Bréf Eiríks Eiríkssonar til Péturs Jónassonar

Bréfið er vélritað á tvær pappírsarkir í A4 stærð.
Efni bréfsins er efni sem Pétur hefur sent honum með birtingu í Heima er bezt í huga, störf Eiríks í prentsmiðju á Akureyri og fréttir af fjölskyldunni.
Ástand skjalsins er gott.

Eiríkur Eiríksson Akureyri

Bréf Minnu Cambell til Sigríðar Sigurðardóttur

Bréfið er handskrifað á 2 pappírsarkir í A5 stærð.
Það varðar bréf sem móðir Minnu fékk frá fósturforeldrum sínum og einnig dagbók Steinunnar Ingibjargar Guðmundsdóttur.
Með liggja tvö ljósrit úr dagbók og 21 pappirsörk í A4 stærð sem er uppskrift úr dagbók.
Einnig ljósrit af umslagi sem bréfið frá Minnu hefur borist í.
Ástand skjalanna er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Bréfasafn

Tölvupóstur Byggðasafnins (útprentun á pappír) frá árabilinu 2000-2017.
Flokkað eftir bréfriturum.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Bréfsefni SÍBS

Pappírsörk í A4 stærð.
Á örkinni er merki SÍBS, Sambands íslenskra berklasjúklinga.
Ástand skjalsins er gott.

Samband íslenskra berklasjúklinga

Egill Bjarnason: Skjalasafn

  • IS HSk N00416
  • Safn
  • 1960 - 1961

Einkabréf á milli Egils og Jens Þorkels Halldórssonar og ljóð um Fljótin

Egill Bjarnason (1927-2015)

Halldór Benediktsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00419
  • Safn
  • 1933-1978

Gögn varðandi Varmahlíðarfélagið, Lestrarfélag Seyluhrepps og Barnaskóla Seyluhrepps. Einnig fáein einkaskjöl úr fórum Halldórs.

Halldór Benediktsson (1908-1991)

Erindi og mál 1928

Í umslagi er 4 farmiðar með bíl í skemmtiför Tindastóls.
Bréf vegna leikrits
ljóð
fréttabréf
bréf vegna styrkbeiðna
Fyrirmæli Í.S.Í. um íslenska glímu
Og fleira.

Erindi og mál 1932

Bréf frá U.M.F.S og U.M.F.Í, símskeyti, ársreikningur og aðalreikningur Í.S.Í,
Ýmsar skrár frá Í.S.Í með metaskrám, löggiltum íþróttabúningum og fleira.
Skjöl vegna afmælisfagnaðar, Aðalfundargjörð sambands ungmennafélaga Skagafjarðar og fleira.

Sendibréf

Sendibréf ljórituð. Bréfritari var Amalía Sigurðardóttir (1890-1967) og viðtakandi var Lilja Sigurðardóttir (1884-1970) systir Amalíu.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Björn Björnsson og fjölskylda: Skjalasafn

  • IS HSk N00112
  • Safn
  • 1920-1996

7 albúm, nokkur umslög, leikfélagsmyndir frá Kára Jónssyni, Bréf frá Stefáni Jónssyni arkitekt, uppdráttur af húsaskipan bændaskólans á Hólum. 80 ljósmyndir og 104 filmur úr dánarbúi bakarahjónanna Guðjóns og Ólínu.

Björn Björnsson (1943-)

Fundargerðabók 1934-1963

Fundargerðabók í foliobroti, innbundin. Inniheldur fundargerðir félagsins á árunum 1934-1963. Félagið virðist hafa verið endurvakið úr dvala 1934 og fundað reglulega eftir það, a.m.k. til ársins 1963.

Barnakennarafélag Skagafjarðar

Bréf

Afrit af bréfum frá Akrahreppi til ýmissa aðila og bréfum til Akrahrepps.

Akrahreppur (1000-)

Niðurstöður 171 to 255 of 887