Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 740 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Bréf
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Bréf Eiríks Eiríkssonar til Péturs Jónassonar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A4 stærð.
Efni þess eru fréttir af fjölskyldu Eiríks og sumarleyfi hans á Suðurlandi.
Einnig biður hann Pétur um efni í blaðið Heima er bezt.
Ástand skjalsins er gott.

Eiríkur Eiríksson Akureyri

Bréf

Bréf Sigurðar Ólafssonar til Stefáns Vagnssonar, frá árabilinu 1952-1962.

Sigurður Ólafsson (1892-1976)

Umslög

3 umslög sem fylgdu gögnunum og hafa verið notuð til að flokka gögn.

Skattstjórinn á Norðurlandsumdæmi vestra

Bréf Friðriks Friðrikssonar til KFUM á Sauðárkróki

Bréfið er handskrifað á tvær pappírsarkir í A4 stærð. Bréfritari er sr Friðrikk Friðriksson.
Það varðar fyrirhugaða stofnun KFUM á Sauðákróki.
Með liggur umslag merkt Hálfdáni Guðjónssyni, en bréfið er stílað á hann.
Ástand skjalsins er gott.

Friðrik Friðriksson (1910-2008)

Niðurstöður 341 to 425 of 740