Item 1 - Bréf Jónasar Stefánssonar til Péturs Jónassonar

Identity area

Reference code

IS HSk N00435-A-K-1

Title

Bréf Jónasar Stefánssonar til Péturs Jónassonar

Date(s)

  • 1940-1971 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Pappírskjöl.

Context area

Name of creator

(22.09.1917-01.06.2000)

Biographical history

Jónas Sigurður Stefánsson, f. á Berghyl í Fljótum 22.09.1917, d. 01.06.2000 í Reykjavík.
Foreldrar: Stefán Benediktsson (1883-1922) og Anna Jóhannesdóttir (1882-1973). Föður sinn missti Jónas fimm ára gamall. Árið 1930 fluttust hann og systkinin með móður sinna til Siglufjarðar en hin systkinin fóru í fóstur. Sem ungur maður starfaði Jónas m.a. við byggingu Skeiðsfossvirkjunar.
Á yngri árum starfaði Jónas við vertíðarstörf og verkstjórn á Keflavíkurflugvelli. Árið 1957 flutti fjölskyldan til Siglufjarðar þar sem hann hóf störf sem verkstjóri við Síldarverksmiðjuna Rauðku. Lenst af starrfaði hann sem verkstjóri hjá Siglufjarðarbæ og síðar hitaveitu Siglufjaðrar þar til hann lét af störfum árið 1987. Jónas var virkur í félagsmálum og starfaði m.a. með Lionsklúbbi Siglufjarðar, Brigdefélagi Siglufjarðar, og Skógræktarfélagi Siglufjarðar.
Maki: Rósbjörg Kristín Magnúsdóttir frá Ólafsfirði (1925-1998).

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bréfið er handskrifað á tvær pappírsarkir í A5 stærð.
Það varðar afkomendur Önnu Jóhannesdóttur og Stefáns Benediktssonar frá Berghyl.
Ástand skjalsins er gott.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

KSE

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 29.09.2022 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places