Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 971 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fundarboð

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Það varðar fundarboð á aðalfund sýslunefndar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Umsókn um styrk til sundkennslu í Holtshreppi

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð. Það varðar styrkbeiðni til sundkennslu í Holshreppi. Með liggja bréf dagssett 31.07.1922 og 25.09.1922. Sömuleiðis umsögn um sundkennslu við Gilslauga 1922, skýrsla um sundkennslu í Gilslaug 1922 (2 samrit) og reikningur vegna sundkennslu við Gilslaug 1922.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitasjóðsreikning Hofshrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á tvær pappírsarkir í folio broti, fimm skrifaðar síður. Þær eru undirritaðar af Ólafi Briem. Svör eru rituð aftan við, undirrituð af Hjálmari Þorgilssyni. Tillögur þar aftan við, undirritaðar af nefndarmönnum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Holtshrepps

Athugasemdirnar eru handskrifaðar á pappírsörk í folio broti. Með liggja kvittun fyrir dvöl á heilsuhæli, fóðurbirgðaskoðanir, húslán til barnaprófa og 4 kvittanir vegna búfjárskoðunar.
Alls 5 pappírsarkir sem varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Holtshrepps fyrir faradagaárið 1914-1915.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Fundarboð

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A4 stærð. Með liggur afrit í sömu stærð.
Skjölin eru óhrein.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Hún varðar sýsluvegi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ályktun Rípurhrepps

Ályktunin er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Hún varðar lánsábyrgð fyrir Nautgriparæktunarfélag Rípurhrepps.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Hólahrepps

Athugasemdir eru ritaðar á pappírsörk í folio stærð.
Varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Hólahrepps fardagaárið 1915-1916 og svör við þeim.
Svörin hafa verið límd á aftari síðu.
Með liggur kvittun fyrir greiðslu á meðgjöf.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur fjármálanefndar

Tillögurnar eru handskrifaðar á pappírsörk í folio stærð.
Þær varða styrk til starfrækslu símstöðva á Hofsósi og Sauðárkróki.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit reikninganefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio broti, alls 3 skrifaðar síður.
Það varðar sveitarsjóðsreikninga hreppanna í sýslunni.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit reikninganefndar

Álitið er handskrifað á 6 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar varðar reikninga ýmissa sjóða.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á einu blaðanna, annars er ástand þeirra gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 511 to 595 of 971