Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 46 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hofshreppur Eining
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Fey 4325

Þorljótsstaðir í Vesturdal, Skag.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Úrskurður

Til Oddvitans í Hofshreppi, Hofi. Út af ágreiningi um staðsetningu nýrrar fjárréttar fyrir Deildardal.

Girðingarfélag Deildardaldsafréttar

Fundargerða- og reikningsbók

Harðspjalda bók með handskrifuðum fundagerðum og bókhaldsfærslum. Bókin er vel læsileg og hefur varðveist ágætlega en límborði heldur kjölnum, en bindingin er ónýt. Blöðin eru blá og eru fremstu blöðin farin að losna frá.

Lestrarfélag Hofshrepps

Skjal úr fundagerðabók

Skjal sem fannst á meðal safnsins frá búnaðarfélaginu, líklega er um viðbót við fundagerðina sjálfa þar sem það sem skrifað er á blaðið kemur ekki fram í bókinni. Blaðið er vel læsilegt og hefur varðveist mjög vel.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Fundagerð um dráttavélarkaup

Handskrifað skjal með fundargerð vegna dráttarvélakaupa og reglugerð um um notkun hennar. Að kaupunun stóðu búnaðarfélögin í Hofshreppi, Óslandshlíð og Hólahreppi að kaupunum. Skjalið er vel varðveitt en það hefur rifnað og er viðkvæmt viðkomu.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Fundarbók

Handskrifuð innbundin bók, í góðu ásigkomulagi og vel læsileg.

Málfundafélag Hofshrepps

Athugasemdir við sveitasjóðsreikning Hofshrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á tvær pappírsarkir í folio broti, fimm skrifaðar síður. Þær eru undirritaðar af Ólafi Briem. Svör eru rituð aftan við, undirrituð af Hjálmari Þorgilssyni. Tillögur þar aftan við, undirritaðar af nefndarmönnum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir 1855-1856

Um er að ræða 1 pappírsörk í 2xfoliostærð. Á hana eru færðar athugasemdir með yfirliti vegna fátækraframfærslu. Yfirlitið fylgir ekki.

Skagafjarðarsýsla

Athugasemdir 1854-1855

Um er að ræða 1 pappírsörk í 2xfoliostærð. Á hana eru færðar athugasemdir með yfirliti vegna fátækraframfærslu. Yfirlitið fylgir ekki.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1852-1853

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 1 pappírsörk í 2xfoliostærð.
Á henni stendur efst: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1852 til Fardag 1853."

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1851-1852

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir.
Á einni stendur efst: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1851 til Fardag 1852."
Á hinar tvær eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1850-1851

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 2 pappírsarkir.
Á annarri stendur efst: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1850 til Fardag 1851."
Á hina eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1849-1850

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 2 pappírsarkir.
Á annarri stendur efst: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1849 til Fardag 1850."
Á hina eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1848-1849

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir.
Á tveimur þeirra stendur efst: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1848 til Fardag 1849."
Á þá þriðju eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1847-1848

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 4 pappírsarkir.
Efst á fyrstu örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1847 til Fardag 1848."
Á hinar arkirnar eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1846-1847

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir.
Efst á fyrri örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1846 til Fardag 1847."
Á hinar arkirnar eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1845-1846

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir.
Efst á fyrri örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1845 til Fardag 1846."
Á hinar arkirnar eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1844-1845

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 2 pappírsarkir.
Efst á fyrri örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1844 til Fardag 1845."
Á hina örkina eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1843-1844

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 2 pappírsarkir.
Efst á fyrri örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1843 til Fardag 1844."
Á hina örkina eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1842-1843

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 2 pappírsarkir.
Efst á fyrri örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1842 til Fardag 1843."
Á hina örkina eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1841-1842

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 2 pappírsarkir. Sú stærri er í 2xfolio stærð en sú minni í A5 stærð.
Efst á fyrri örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1841 til Fardag 1842."
Á hina örkina eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1840-1841

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 2 pappírsarkir. Sú stærri er í 2xfolio stærð en sú minni í A5 stærð.
Efst á fyrri örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1840 til Fardag 1841."
Á hina örkina eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1839-1840

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 2 pappírsarkir. Önnur er opna úr bók en hin síða úr bók.
Efst á fyrri örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1839 til Fardag 1840."
Á hina örkina eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1838-1839

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir, sem hver um sig er opna úr bók.
Efst á fyrstu örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1838 til Fardag 1839."
Á hinar tvær arkirnar eru færðar athugasemdir um yfirlitið. Þær hanga saman með bandi.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1837-1838

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir, tvær þeirra eru opna úr bók en sú þriðja síða úr bók.
Efst á fyrstu örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1837 til Fardag 1838."
Á hinar arkirnar eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1836-1837

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 2 pappírsarkir, sem hver um sig er opna úr bók.
Efst á fyrstu örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1836 til Fardag 1837."
Á hina örkina eru færðar athugasemdir um yfirlitið. Þær hanga saman með bandi.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1835-1836

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir, sem hver um sig er opna úr bók.
Efst á fyrstu örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1835 til Fardag 1836."
Á hinar tvær arkirnar eru færðar athugasemdir um yfirlitið. Þær hanga saman með bandi.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1834-1835

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir, sem hver um sig er opna úr bók.
Efst á fyrstu örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1834 til Fardag 1835."
Á hinar tvær arkirnar eru færðar athugasemdir um yfirlitið. Þær hanga saman með bandi.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1833-1834

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir, sem hver um sig er opna úr bók.
Efst á fyrstu örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret fra Fardag 1833 til Fardag 1834."
Á hinar tvær arkirnar eru færðar athugasemdir um yfirlitið. Þær hanga saman með bandi.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1832

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir, sem hver um sig er opna úr bók.
Efst á fyrstu örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret 1832."
Á hinar tvær arkirnar eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1831

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir, sem hver um sig er opna úr bók.
Efst á fyrstu örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret 1831."
Á hinar tvær arkirnar eru færðar athugasemdir um yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1830

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Um er að ræða 3 pappírsarkir, sem hver um sig er opna úr bók.
Efst á fyrstu örkinni stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret 1830."
Hinar tvær arkirnar hanga saman á bandi. Á þær eru færðar athugasemdir varðandi yfirlitið.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1829

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum. Um er að ræða 2 pappírsarkir.
Efst á öðru blaðinu stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret 1829."
Hitt blaðið inniheldur athugasemdir fyrir nokkra af hreppunum.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1828

Skjöl með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum. Um er að ræða 3 pappírsarkir.
Efst á einu blaðinu stendur: "Fattigræferets Tilfrand í Skagefjords Syjsel for Aaret 1828." Á öðru blaði er samsvarandi yfirskrift. Þriðja blaðið inniheldur athugasemdir fyrir nokkra af hreppunum.

Skagafjarðarsýsla

Yfirlit og athugasemdir 1827

Skjal með yfirliti um skiptingu fátækraframfærslu milli hreppa í sýslunni ásamt meðfylgjandi skjali með athugasemdum.
Efst á blaðinu stendur: "Fattigvæsenets Tilfrand í Skagefjords Sysjel for Aret 1827."

Skagafjarðarsýsla

Frumvarp

Handskrifað frumvarp til samþykktar um girðingu fyrir Unadalsafrétt í Hofshreppi, merkt uppkast en ódagsett.

Girðingarfélag Deildardaldsafréttar