Ingibjörg Jóhannsdóttir (1905-1995)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1905-1995)

Parallel form(s) of name

  • Ingibjörg á Löngumýri

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Ingibjörg Jóhannsdóttir

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

01.06.1905-09.06.1995

History

Ingibjörg Jóhannsdóttir fæddist á Löngumýri þann 1. júní 1905. Hún var dóttir Jóhanns Sigurðssonar, bónda á Löngumýri, og Sigurlaugar Ólafsdóttur húsfreyju. ,,Ingibjörg sótti nokkur námskeið í garð- og skógrækt áður en hún fór til Reykjavíkur í Kvennaskólann. Þar þurfti hún einungis að sitja einn vetur því hún kom ákaflega vel undirbúin. Ingibjörg lauk kennaraprófi 1936. Ingibjörg fór í námsferð til barna- og húsmæðraskóla í Noregi og Svíþjóð 1938. Þá stundaði hún nám við Húsmæðrakennaraskóla Noregs og síðar í Danmörku og Þýskalandi. Ingibjörg er verðugur fulltrúi þeirra kvenna af aldamótakynslóðinni sem einsettu sér ungar að vinna að menntun kynsystra sinna og ryðja braut nýjum viðhorfum í hússtjórn er lutu að auknum þrifnaði, matjurtaræktun og fjölbreyttari fæðu. Ingibjörg tók áskorun Jónasar frá Hriflu, þáverandi kennslumálaráðherra, að taka að sér starf skólastýru við Húsmæðraskólann á Staðarfelli árið 1937. Ingibjörg þótti standa sig með mikilli prýði í þau sjö ár sem hún stýrði skólanum. Á lýðveldisárinu 1944 flutti hún aftur heim að Löngumýri og stofnaði Húsmæðraskóla og var skólastjóri hans til 1967. Þar þurfti hún að byrja alveg frá grunni því aðbúnaðurinn var enginn. Oft gekk erfiðlega að fá styrki og reyndi hún að mæta þeim kostnaði sjálf eftir fremsta megni. Mikil aðsókn var í skólann og útskrifuðust um 700 stúlkur í hennar tíð. Ingibjörg var formaður Skógræktarfélags Skagfirðinga, Kvenfélags Seyluhrepps og gjaldkeri Kvenfélagasambands Skagafjarðar um skeið. Hún skrifaði töluvert í blöð og tímarit, aðallega um uppeldis- og skólamál."
Ingibjörg var ókvænt og barnlaus.

Places

Langamýri

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ólöf Ragnheiður Jóhannsdóttir (1908-1991) (20. mars 1908 - 3. apríl 1991)

Identifier of related entity

S00358

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólöf Ragnheiður Jóhannsdóttir (1908-1991)

is the sibling of

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1905-1995)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00354

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

09.12.2015, frumskráning í atom, gþó.
Lagfært 12.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Íslendingabók.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places