Ingibjörg Sveinsdóttir (1910-2006)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Sveinsdóttir (1910-2006)

Parallel form(s) of name

  • Marja Ingibjörg Sveinsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. júlí 1910 - 16. nóv. 2006

History

Marja Ingibjörg Sveinsdóttir var fædd á Skarði í Skarðshreppi á Reykjaströnd í Skagafirði 27. júlí 1910. Foreldrar hennar voru Sveinn Lárusson og Lilja Kristín Sveinsdóttir. ,,Ingibjörg fluttist á fyrsta aldursári með foreldrum sínum að Steini á Reykjaströnd þar sem hún bjó til 16 ára aldurs, en þá fluttist fjölskylda hennar að Ingveldarstöðum á Reykjaströnd þar sem hún átti heima til 25 ára aldurs. Þaðan flutti hún til Akureyrar og var þar einn vetur. Síðan flutti hún til Siglufjarðar og vann þar við heimilisstörf til 1938, er hún réðst sem ráðskona til Páls Ásgrímssonar að Mjóstræti 2. Ingibjörg tók þar við heimilishaldi, en kona Páls hafði látist frá þremur ungum drengjum nokkrum árum áður. Ingibjörg vann við síldarsöltun meðan síld kom til Siglufjarðar og eftir það við fiskvinnslu. Hún starfaði í verkakvennafélaginu Vöku og í kvennadeild slysavarnafélagsins Vörn. Einnig tók hún virkan þátt í félagsstarfi aldraðra. Ingibjörg bjó alla sína búskapartíð í Mjóstræti 2 en veturinn 1990 flutti hún í Skálarhlíð, dvalarheimili aldraðra á Siglufirði." Hinn 15.apríl 1939 giftist Ingibjörg Páli Ásgrímssyni, þau eignuðust þrjú börn saman, fyrir átti Páll þrjá syni.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sveinn Lárusson (1887-1972) (14. apríl 1887 - 29. mars 1972)

Identifier of related entity

S00748

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Lárusson (1887-1972)

is the parent of

Ingibjörg Sveinsdóttir (1910-2006)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02023

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

30.11.2016, frumskráning í AtoM, SFA.
Lagfært 12.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects