File 7 - Rituð bréf 1954-1977 - K - L

Identity area

Reference code

IS HSk E00024-A-7

Title

Rituð bréf 1954-1977 - K - L

Date(s)

  • 1954-1977 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

Ein örk.21 bréf.

Context area

Name of creator

(25.03.1893-17.07.1981)

Biographical history

Gísli Magnússon fæddist á Frostastöðum í Blönduhlíð, Skagafirði þann 25. mars 1893. Foreldrar Magnús Gíslason, bóndi og hreppstjóri á Frostastöðum og Kristin Guðmundsdóttir. Hann lauk Gagnfræðaprófi frá Mentaskólanum í Reykjavík 1910. Búfræðiprófi frá Hólaskóla 1911. Búnaðarnámi í Noregi og Skotlandi 1912 - 1914 ( aðllega sauðfjárrækt. Vann á búi foreldra á Frostastöðum til vors 1923, hóf þá búrekstur að Eyhildarholti í Hegranesi.
Hann var bóndi á Frostastöðum í Blönduhlíð og í Eyhildarholti í Hegranesi, Skagafirði. Hann var í pólítík, Varafulltrúi á Búnaðarþingi, kjörin aðalfulltrúi 1962. Formaður Framsóknafelags Skagfirðinga frá stofnun 1928 og í miðstjórn Framsóknarflokksins frá 1937. Starfaði m.a. í hreppsnefnd Rípurhrepps og var oddviti hreppsnefndarinnar 1935 - 1958. Þá var hann í Sýslunefnd Skagafjarðar frá 1942 og í yfir- skattanefnd Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstað frá 1934. Hann var ritstjóri Glóðafeykis, félagsrits Kaupfélags Skagfirðinga. Hann var í stjórn K.S. 1919 - 1922 og aftur 1939 og síðan varaformaður þar frá 1946 og síðar formaður. Gísli kenndi um skeið og var organisti í Flugumýrarkirkju og síðar í Rípurkirkirkju.
Kona hans var Stefanía Guðrún Sveinsdóttir (1895-1977)
Gísli lést á Sauðárkróki 17. júlí 1981.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Móttakendur bréfa:
Karlakór Reykjavíkur. 1963: 31/1.
Karl Kristjánsson, fyrrverandi alþingismaður, Húsavík. 1976: 7/6
Kolbeinn Kristinsson Skriðulandi 1954: 5/12. 1956: 1/5. 1967: 18/9. 1969: 20/8. 1971: 19 /9. 1972: 24/5. 1973: 29/3. 1973: 2/7. 1973: 14/12. 1974: 7711. 1974: 4/6. 1975: 10/6. 1977: 30/11.
Kristján Benediktsson Einholti, Austur - Skaftafellss. 1962: 6/12. 1964: 2/4.
Kristján Karlsson, fyrrverandi skólastjóri, Hólum 1967: 17/7.
Lárus Jónsson, búfræðikandidat, frá Grund í Reykhólasveit. 1961: 1/6.
Lífeyrissjóður bænda, Reykjavík. 1971: 29/6. 1971: 19/7.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

    Script of material

      Language and script notes

      Physical characteristics and technical requirements

      Finding aids

      Allied materials area

      Existence and location of originals

      Existence and location of copies

      Related units of description

      Related descriptions

      Notes area

      Alternative identifier(s)

      Access points

      Subject access points

      Place access points

      Name access points

      Genre access points

      Description control area

      Description identifier

      IS-HSk

      Institution identifier

      IS-HSk

      Rules and/or conventions used

      Status

      Final

      Level of detail

      Partial

      Dates of creation revision deletion

      Language(s)

      • Icelandic

      Script(s)

        Sources

        Accession area