Eining 2 - Gerðabók U.M.F. Fram ( Fundagerðabók )

Open original Stafræn gögn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk E00038-A-2

Titill

Gerðabók U.M.F. Fram ( Fundagerðabók )

Dagsetning(ar)

  • 1929 - 1950 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Ein örk. Bók

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(20.10.1907-)

Lífshlaup og æviatriði

Haustið 1907 hittust sjö ungir menn úr Seyluhreppi í svokölluðu Garðhúsi, austan við Reykjarhól í Varmahlíð og ákváðu þar að stofna ungmennafélag. Þessir stofnfélagar voru Hjörtur
Benediktson í Marbæli, Brynleifur Tobíasson í Geldingaholti, Páll Sigurðsson í Geldingaholti, Árni Arason á Víðimýri, Jón Árnason á Vatnsskarði, Sigurður Þórðarson á Fjalli og Klemens Þórðarson, bróðir Sigurðar. Á þessum fundi voru Brynleifur. Páll og Sigurður kosnir til aö semja uppkast að iögum fyrir félagið og stofnfundur ákveðinn að Víðimýri 20. okt. Á þeim fundi mættu 5. Voru þar lög samþykkt og í stjórn kosnir Brynleifur Tobíasson, Páil Sigurðson og Sigurður Þórðarson. Þar með var formlega gengið frá stofnun félagsins.
Félagið átti aðild að stofnun Ungmennasambands Skagafjarðar 17. apríl árið 1910.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Harðspjaldabók með ryðblettum á nokkrum stöðum inn við kjöl, blekklessum og blöð farin að losna, bók í þokkalegu ástandi og kjölur með límbandsborða, inn í bók eru 12 laus handskrifuð blö sem eru sett hjá bók. Þar er sendibréf Akureyri 13 oktober 1947, Minn kæri Sigurjón. Þar kemur fram að sunnudaginn 20 okt 1907 var stofnað Ungmennaféla Seyluhreppur.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

E00038

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Stafræn gögn (Master) rights area

Stafræn gögn (Reference) rights area

Stafræn gögn (Thumbnail) rights area

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir