Eining 1 - Fundagerðir, lög og skýrslur 1915-1955

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk E00132-1

Titill

Fundagerðir, lög og skýrslur 1915-1955

Dagsetning(ar)

  • 1915-1955 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

innbundin bók
1 örk

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1915-1955)

Lífshlaup og æviatriði

Tilurð Nautgriparætkunarfélags Viðvíkurhrepps má rekja til umræðu um nautgiriparækt á hreppsfundi í Viðvíkurhreppi í október árið 1914 og varð úr að nokkrir bændur lögðu til fé og sömdu um kaup á 2ja ára gömlu nauti sem alþingismaðurinn Jósef Björnsson á Vatnsleysu hafði keypt áður frá óðalsbóndanum Sigurði Péturssyni á Hofsstöðum og var greitt 120.- kr. fyrir nautið. Þann 20. janúar 1915 var boðað til stofnfundar fyrir nefndan félagsskap. Á fundinum var lögð frumvarp til laga fyrir nautgriparæktunarfélagið, eftir nokkar umræður og breytingatillögur voru lögin samþykkt og undirrituð af öllum stofnmeðlimum. Því næst var kosin þriggja manna stjórn og hlutu kosningu eftirtaldir: Jósef Björnsson, Jóhannes Björnsson, Hartmann Ásgrímsson.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Innbundin bók í A3 stærð, sem inniheldur fundagerðir, skýrslur og reikninga og lög félagsins. Í bókinni eru forprentuð gögn límd á eina blaðsíðu, á þeim eru lög frá Alþingi um kynbætur nautgripa. Skjölin eru gefin út 1928. Einnig er blað með reikningum félagsins .

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Bókin er vel læsileg, blaðsíður nokkuð skítugar en hún er ágætlega varðveitt.

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir