Eining 1 - Gjörðabók Hegra h/f. 1946-1951

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk E00135-1

Titill

Gjörðabók Hegra h/f. 1946-1951

Dagsetning(ar)

  • 1946-1951 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Innbundin bók
1 örk

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1946-1951)

Lífshlaup og æviatriði

Laugardaginn 18. maí 1946 var haldinn stofnfundur félags sem fékk nafnið Útgerðarfélagið Hegri h/f. Frumvarp fyrir félagið lá fyrir til samþykktar og var borin undir atkvæði og var samþykkt svohljóðandi; Félagið heitir Hegri h/f, heimili þess og varnarþing er á Sauðárkróki. Tilgangur félagsins er útgerð eigin- og leiguskipa til fisk- og síldveiða. Stjórn félagsins skipa þrír menn, kosnir á aðalfundi, í fyrsta skipti á stofnfundi.
Fyrsta stjórn félagsins skipaði þeim Eysteini Bjarnasyni, Steindóri Jónssyni og Haraldi Júlíussyni. Félagið starfaði í nokkur ár, á fundi 7. nóvember 1951, mættu 5 hluthafar í félaginu og samþykktu að slíta félaginu og voru kosnir tveir fulltrúar í skilanefnd sem ættu að sjá um félagslitin.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Í bókinni er skráður stofnfundur félagsins og lög þess. Þrjár aðrar fundagerðir eru skráðar að meðtöldum fundi sem var haldinn 7. nóvember 1951 þar sem er samþykkt slit á félaginu. Í bókinni er línustrikað blað með fundargerð dagsettri 7. nóvember 1951 og undirskriftum félagsmanna vegna félagsslitanna - sömu aðilar skrifa nöfn sín undir fundargerðina í bókinni. Einnig er miði sem á stendur "Félagsslit" og þar kemur fram ráðstöfun eigna ásamt öðrum athugasemdum.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Bókin er vel læsileg, lítið notuð og í góðu ásigkomulagi.

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir