Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- 1956 (Creation)
Þrep lýsingar
Safn
Umfang og efnisform
Ein lítil askja, ein örk með einu vélrituðu blaði
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Lífshlaup og æviatriði
Foreldrar: Jón Sigurðsson bóndi, oddviti og sýslunefndarmaður á Skúfsstöðum og barnsmóðir hans Guðrún Þorsteinsdóttir. Ásmundur ólst upp á Skúfsstöðum. Hann fór ungur til Reykjavíkur og gerðist starfsmaður danska sendiráðsins þar, en fékkst einnig af og til við verslunarstörf og fleira. Ásmundur dvaldist síðan lengi erlendis, mest í Danmörku og Þýskalandi og kvæntist þar 1938 vel menntaðri danskri söngkonu af pólskum og þýskum ættum, Irmu Weile. Eftir seinna stríðið fluttust þau heim til Reykjavíkur og bjuggu þar síðan. Ásmundur gaf út þrjár ljóðabækur og starfaði einnig við blaðamennsku.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Björn Jónsson, Freyjugötu 19 afhenti safninu skjalið árið 2003
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Hljómbrot: Ljóð eftir Ásmund Jónsson. Á skjalinu stendur "Til frú Guju með vinsemd og þakklæti, frá höfundi. 8.okt 1956".
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
- íslenska
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Annað auðkenni
Efnisorð
Efnisorð
Staðir
Nöfn
Genre access points
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Final
Skráningarstaða
Fullskráning
Dates of creation revision deletion
12.5.2017 frumskráning í atom ES
Tungumál
- íslenska