Fonds N00235 - Sauðárhreppur: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00235

Title

Sauðárhreppur: Skjalasafn

Date(s)

  • 1800-1950 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

6 öskjur

Context area

Name of creator

(1000-1907)

Biographical history

Ekki er vitað nákvæmlega hvenær Sauðárhreppur verður til en það gerist líklega mjög snemma, jafnvel fyrir kristnitöku. Sauðárhreppur hinn forni dró nafn sitt af þingstað hreppsins að Sauðá. ,,Auk bænda í hreppnum máttu bændur frá Hryggjum og Gvendarstöðum í Staðarhreppi sækja þangað þing ef þeir kusu það frekar en sækja þing að Seylu, sem var mun lengra. Síðasta manntalsþing að Sauðá var 23. júní 1881. Næsta ár var þingið flutt til Sauðárkróks og hefur verið haldið þar síðan." Árið 1907 var hreppnum skipt upp í Skarðshrepp og Sauðárkrókshrepp.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Gögn Sauðárhrepps hins forna frá tímabilinu 1817-1907. Einnig yngri gögn sem eiga við Skarðshrepp og Sauðárkrókshrepp.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

    Language and script notes

    Physical characteristics and technical requirements

    Finding aids

    Allied materials area

    Existence and location of originals

    Existence and location of copies

    Related units of description

    Related descriptions

    Notes area

    Note

    Í skjalasafni Pálma Péturssonar, fv. bónda á Sjávarborg og kaupmanns á Sjávarborg er að finna gögn sem tilheyra Sauðárhreppi. HSk. 27 fol.

    Alternative identifier(s)

    Access points

    Subject access points

    Name access points

    Genre access points

    Description control area

    Description identifier

    IS-HSk

    Institution identifier

    Rules and/or conventions used

    Status

    Final

    Level of detail

    Partial

    Dates of creation revision deletion

    23.5.2019, frumskráning í Atom, SUP.

    Language(s)

    • Icelandic

    Script(s)

      Sources

      Archivist's note

      Var í óskráðum gögnum inn í skjalageymslu. Virðast hafa verið forskráð en sú skráning finnst ekki.

      Accession area