Eining 6 - Greiðslukvittun frá Gesti Jónssyni

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00251-D-J-6

Titill

Greiðslukvittun frá Gesti Jónssyni

Dagsetning(ar)

  • 12.10.1933 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

2 pappírsskjöl.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(25. des. 1866 - 4. des. 1940)

Lífshlaup og æviatriði

Gestur Jónsson, f. 23.12.1865 að Gilsbakka í Austurdal. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi og hagyrðingur á Gilsbakka og fyrri kona hans, Valgerður Guðmundsdóttir. Gestur ólst upp á Gilsbakka og byrjaði þar búskap árið 1886 og bjó til 1893. Fluttist að Stekkjaflötum það ár og bjó þar leiguliði til 1910. Fluttist að Keldulandi 1910 og keypti þá jörð og bjó á henni til 1933 að hann brá búi. Dvaldi síðustu æviárin á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki.
Maki 1: Soffía Jónatansdóttir, f. 07.07.1857 á Auðnum í Hörgárdal. Hún lést 03.02.1926. Þau ólu upp einn dreng, Gest Jónsson f. 21.09.1909.
Maki 2: Guðrún Pálsdóttir ljósmóðir, f. 16.11.1899. Þau eignuðust einn son, Snæbjörn, f. 13.01.1928. Guðrún bjó á Keldulandi 1935-1950 en hún lést það ár.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Kvittunin er rituð á reikningseyðublað, sem áður er búið að merkja öðrum viðtakanda en að öðru leyti óútfyllt. Aftan á blaðið er ritað með blýanti uppkast að bréfi en ekki kemur fram hver viðtakandi þess er.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

HSk

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 24.09.2019 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir