Item 1 - Byggingabréf vegna Tyrfingsstaða

Identity area

Reference code

IS HSk N00251-G-H-1

Title

Byggingabréf vegna Tyrfingsstaða

Date(s)

  • 22.05.1917 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Pappírsskjal

Context area

Name of creator

(21.02.1869-19.12.1939)

Biographical history

Magnús Guðmundsson, f. 21.02.1869 á Hafsteinsstöðum í Staðarhreppi, d. 19.12.1939 á Sauðárkróki. Foreldrar: Guðmundur Guðmundsson bóndi á Yzta gili í Langadal og Ingibjörg Sölvadóttir frá Steini á Reykjaströnd. Magnús fluttist frá Hafsteinsstöðum með móður sinni að Veðramóti og voru þau þar í 1-2 ár. Þaðan fór hann á Reykjum á Reykjaströnd og ólst upp til tvítugsaldurs hjá Þorleifi Jónssyni bónda þar. Um 1890 réðst hann sem verslunarmaður að Poppsverslun á Sauðárkróki. Vann þar við afgreiðslu- og skrifstofustörf til 1910, er hann fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Þingeyrar. Þar gerðist hann verkstjóri við fiskverslun hjá svokölluðu Milljónafélagi og starfaði þar til 1914. Þá fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Sauðárkróks og setti þar á stofn verslun sem hann rak til 1919. Eftir það gerðist hann verslunar- og skipafgreiðslumaður hjá Kristjáni Gíslasyni kaupmanni. Vann þar til 1931 en eftir það við verkstjórn og fleira. Tók þátt í ýmsum félagsmálum, sat m.a. í hreppsnefnd Sauðárkróks eitt kjörtímabil og tók þátt í að eindurreisa Verkmannafélagið Fram.
Maki: Hildur Margrét Pétursdóttir Eriksen, f. 27.05.1872. Þau eignuðust 4 börn og ólu auk þess upp Pálu Sveinsdóttur og Magnús Guðmundsson, dótturson sinn.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Skjalið er endurrit af byggingabréfi.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 01.10.2019 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places