Eining 1 - Píslar-hugvekjur

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00262-A-1

Titill

Píslar-hugvekjur

Dagsetning(ar)

  • 1851 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Bók.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1711 - 22. apríl 1761)

Lífshlaup og æviatriði

Foreldrar: Jóns Vigfússonar á Hofi og kona hans Þórdís Jónsdóttir. Vigfús varð stúdent frá Skálholtsskóla 1728. Hann vígðist aðstoðarprestur séra Guðmundar Högnasonar að Hofi í Álftafirði haustið 1734 og varð síðan prestur í Stöð í júli 1737. Maki: Guðrún Jónsdóttir, ekkja eftir séra Högna Guðmundsson prest í Stöð. Þau eignuðust þrjár dætur. Fæddist hin fyrsta, Guðríður, árið 1739 og orti þá prestur Barnaljóðin, eins konar heilræðavísur til hennar. Jón Eiríksson gaf síðan þessi ljóð móðurbróður síns út í Kaupmannahöfn 1780. Önnur útgáfa kom einnig út í Kaupmannahöfn 1838. Séra Vigfús samdi einnig Hugvekjur út af öllum Passíusálmum Hallgríms Péturssonar og voru þær gefnar út í Kaupmannahöfn 1833.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Fimtíu Píslar-Hugvekjur útaf Pínu og Dauda Drottins vors Jesú Krists / samdar af Síra Vigfúsi sál. Jónssyni Presti ad Stød í Stødvarfirdi
Vigfús Jónsson 1711-1761 (Stöð, Stöðvarfirði) höfundur. Kaupmannahøfn, 1851.
352 bls. ; 19 sm. [2. útg.].
Kæapan er laus frá bókinni, að öðru leyti er hún í góðu ásigkomulagi.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

HSk

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 08.10.2019 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir