Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- 1997 (Creation)
Þrep lýsingar
Umfang og efnisform
1 ljósmynd - pappírskópía. Stafrænt afrit í tif
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Lífshlaup og æviatriði
Héraðsfréttablaðið Feykir var stofnað árið 1981. Stofnendur voru 26 talsins. Fyrsti ritstjóri blaðsins var Baldur Hafstað. Hann ritstýrði blaðinu 1981-1982.
Ritstjórar hafa verið 11 talsins (að Baldri meðtöldum). Sá sem lengst hefur ritstýrt er Þórhallur Ásmundsson, en hann ritstýrði blaðinu 1988-2004.
Páll Friðriksson (núverandi ritstjóri, 2016) er sá eini sem hefur tvisvar verið ritstjóri blaðsins.
Fyrsta blaðið kom út föstudaginn 10. apríl 1981 og kom fyrst út á tveggja vikna fresti. Feykir varð að vikublaði árið 1987.
Segja má að Feykir að hafi að vissu leyti fylgt prentsmiðjunni á Króknum, en hún hét í byrjun Sást, um tíma Hvítt og svart og heitir núna Nýprent ehf.
Prentsmiðjan og skrifstofa blaðsins eru saman til húsa að Borgarflöt 1, Sauðárkróki. Frá árinu 2006 hefur Nýprent verið útgefandi blaðsins.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Nýr 14 tonna bátur Bergey SK 7 kom til Hofsós í nóvember 1997. Eigendur Uni Pétursson og synir. Frá vinstri: Uni Þórir Pétursson (1949-) Þiðrik Hrannar Unason (1974-) Reginn Fannar Unason (1984-) Þorgrímur Ómar Unason (1965-) Kristinn Uni Unason (1972-) Pétur Arnar Unason (1968-).
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga hefur birtingarrétt á þessari mynd. Hafið samband við Héraðsskjalasafn Skagfirðinga ef þið óskið eftir að fá að nota myndina: skjalasafn@skagafjordur.is.
Tungumál efnis
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Athugasemd
Feykir 26. nóvember 1997, 41. töl. 17. árg.
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Staðir
Nöfn
Genre access points
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Skráningarstaða
Dates of creation revision deletion
Tungumál
- íslenska