Item Fey 2083 - Fey 2083

Original Digital object not accessible

Identity area

Reference code

IS HSk N00301-D-Fey 2083

Title

Fey 2083

Date(s)

  • 1985 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

1 ljósmynd - pappírskópía. Stafrænt afrit í tif

Context area

Name of creator

(1981-)

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Frá afmælishátíð Karlakórs Bóstaðarhlíðarhrepps sunnudaginn fyrsta í sumri 1985, en þá hélt kórinn hátíðlegt 60 ára afmæli sitt í Húnaveri. Af þessu tilefni æfði kórinn um veturinn lög eftir söngfélaga sína, gamla og nýja. Sum laganna eru vel þekkt og heyrast stundum í útvarpi, en önnur heyrast lítt utan sinnar sveitar. Til afmælisfagnaðarins hafði kórinn boðið gömlum söngfélögum sínum og öðrum velunnurum og var þétt setinn veislusalurinn. Hátíðarræðu flutti Páll Pétursson, alþingismaður á Höllustöðum. Auk hans tóku margir til máls og færðu kórnum gjafir og fluttu honum hamingjuóskir. Í hófinu voru tveir stofnfélagar kórsins, þeir Ágúst Andrésson og Guðmundur Sigfússon. Stjórn kórsins skipuðu: Svavar H. Jóhannsson, Litladal, Aðalsteinn Sigurðsson, Leifsstöðum, Runólfur Aðalbjörnsson frá Hvammi, Sigurður Ingvi Björnsson, Guðlaugsstöðum og Tryggvi Jónsson, Ártúnum. Söngstjórar voru Jón Tryggvason, Ártúnum, og Gestur Guðmundsson, Blönduósi. Enda þótt karlakórinn taki nafn sitt af Bólstaðarhlíðarhreppi voru söngfélagar nokkrir búsettir í Svínavatnshreppi og aðrir á Blönduósi. Kórinn hefur alltaf starfað með þrótti og átt sinn þátt í því að félagsandi er góður á starfssvæði kórsins. Í tilefni afmælisins var gefið út afmælisritið Tónar í tómstundum en það er ljósprentun á fyrri hátíðarútgáfum svo og nýr kafli vegna 60 ára afmælisins. Jón Tryggvason söngstjóri minnist afmælisins og lauk með þessum orðum: ,,Við þennan sextíu ára leiðarstein er nú staldrað. Menn hafa komið og farið, skilið eftir sín spor, lagt sinn stein í hleðsluna og gott er til þess að vita að hafa aldrei hitt neinn þann er sér eftir því að hafa eytt allnokkru af frístundum sínum með þessum hætti. Árin hafa streymt og streyma fram eins og áin sem fellum um dalinn. Að megin magni er straumur hennar þungur og hraður eins og eitthvað liggi við, en hægir á myndar lygnur við gróna bakkana. Á vatnsfletinum þar sindrar ljósgeislinn skærast á góðum dögum".

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga hefur birtingarrétt á þessari mynd. Hafið samband við Héraðsskjalasafn Skagfirðinga ef þið óskið eftir að fá að nota myndina: skjalasafn@skagafjordur.is.

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Feykir 29. maí 1985 11 tölublað, 5 árgangur.

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places