Item 2 - Æfintýrið Jóhönnuraunir

Identity area

Reference code

IS HSk N00303-A-A-2

Title

Æfintýrið Jóhönnuraunir

Date(s)

  • 1904 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Bók.

Context area

Name of creator

(11. mars 1934 - 10. mars 2019)

Biographical history

Gunnar Oddsson, f. í Flatatungu á Kjálka 11.03.1934, d. 10.03.2019 á Sauðárkróki. Foreldrar: Oddur Einarsson (1904-1979) frá Flatatungu og Sigríður Gunnarsdóttir (1899-1989) frá Keflavík í Hegranesi. Maki: Helga Árnadóttir. Þau eignuðust fjögur börn.
Gunnar ólst upp hjá foreldrum sínum í Flatatungu. Hann tók landspróf árið 1950 og varð búfræðingur frá Hólaskóla árið 1954 og lauk búfræðikandídatsprófi frá Hvanneyri 1957. Starfaði sem ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Skagfirðinga 1957-1959. Það ár tók hann við búi í Flatatungu en brá búi 1998 og Einar sonur hans tók við.
Gunnar tók virkan þátt í félagsmálum og gegndi trúnaðarstörfum ýmis konar. Var m.a. stjórnarformaður Kaupfélags Skagfirðinga (1981-1988), sat á búnaðarþingi og í hreppsnefnd Akrahrepps.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Rímnabókin Æfintýrið Jóhönnuraunir. Á titilsíðu stendur:
"Æfintýrið Jóhönnuraunir. Snúð af þýsku undir íslenzk fögur rímnalög af Snorra Bjarnasyni presti til Staðar í Aðalvík 1741 og síðan að Húsafelli 1757-1803. Útgefandi: Þorlákur Reykdal. Þriðja útgáfa. Reykjavík 1904. Prentsmiðja Frækorna."
Bókin er innbundin í stærðinni 8,3x15,7 cm. Kápan er aðeins farin að losna en bókin heilleg að öðru leyti.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

    Language and script notes

    Physical characteristics and technical requirements

    Finding aids

    Allied materials area

    Existence and location of originals

    Existence and location of copies

    Related units of description

    Related descriptions

    Notes area

    Alternative identifier(s)

    Access points

    Subject access points

    Place access points

    Name access points

    Genre access points

    Description control area

    Description identifier

    KSE

    Institution identifier

    IS-HSk

    Rules and/or conventions used

    Status

    Final

    Level of detail

    Partial

    Dates of creation revision deletion

    Frumskráning í Atóm 18.08.2020 KSE.

    Language(s)

    • Icelandic

    Script(s)

      Sources

      Accession area