Item 3 - Fréttabréf Hólafélagsins

Identity area

Reference code

IS HSk N00320-A-C-3

Title

Fréttabréf Hólafélagsins

Date(s)

  • 1965 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Ein örk, eitt vélritað hefti.

Context area

Name of creator

(1964)

Biographical history

Hólafélagið var stofnað að Hólum í Hjaltadal, þann 16. ágúst 1964. Höfðu áhugamenn um endurreisn Hólastaðar áður komið saman og undirbúið stofnun félagsins. Í grein Húnavöku segir um félagið: "Allt frá upphafi hefir megináhersla verið lögð á, að félagið næði til allra landsmanna. I 2. gr. að lögum félagsins, er komist svo að orði: „Hlutverk félagsins er, að beita sér fyrir samtökum meðal þjóðarinnar um eflingu Hólastaðar á sem víðtækustu sviði. Skal höfuðáhersla lögð á endurreisn biskupsstólsins á Hólum og eflingu Hóla, sem skólaseturs og vill félagið vinna."
að því að við hlið bændaskólans rísi upp nýjar menntastofnanir, sem hæfa þessu forna menningarsetri. Að því skal stefnt, að Hólar verði í framtíðinni andleg aflstöð og kirkjuleg miðstöð í Hólastifti."

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Fréttabréf gefið út af Hólafélaginu, sem voru áhugamenn um kirkjulega endurreisn Hólastaðar. Í heftinu er um að ræða, atriði frá aðdraganda stofnunar félagsins, lög félagsins og skilgreiningu á stefnuskráratriðum þess.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

ES

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

18.05.2021. Frumskráning í Atom, ES.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places