Eining 48 - Mynd 48

Original Stafræn gögn not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00376-A-48

Titill

Mynd 48

Dagsetning(ar)

  • 1950-1970 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Ljósmynd, negatíva, skönnuð í tif.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(28. febrúar 1916 - 3. febrúar 1976)

Lífshlaup og æviatriði

Adolf Ingimar Björnsson, f. í Vestmannaeyjum 28.02.1916, d. 03.02.1976. Foreldrar: Björn Erlendsson, formaður og Stefanía Jóhannsdóttir, húsmóðir. Adolf lauk prófi frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1937. Hann tók sveinsprófið í rafvirkjun 1939 og varð löggiltur rafvirkjameistari árið 1945. „Háspennupróf tók hann árið 1949 og féll leyfisbréf til háspennuvirkjunar sama ár. Á árunum 1938—1949 starfaði Adolf sem rafvirkjasveinn og meistari í Reykjavik, og m.a. á þeim árum var hann um skeið við framkvæmdir við Skeiðsfossvirkjun í Fljótum og á Siglufirði. 15. mars 1949 réði hann sig sem rafveitustjóra til Rafv. Sauðárkróks og starfaði sem slíkur til dauðadags. Samhliða því var hafði Adolf eftirlit með raflögnum í Skagafjarðarsýslu frá 1950 til 1959. Adolf var mikill áhugamaður um eflingu iðnfyrirtækja í Skagafirði og var mikill baráttumaður fyrir vatnsvirkjunum á Norðurlandi vestra. Adolf var mjög virkur í félagsstarfi ýmis konar. Til dæmir var Adolf ritari í Félagi ísl. rafvirkja 1944 til 1945. Formaður iðnaðarmannafélags Sauðárkróks 1952 til 1968. Þá var hann formaður stjórnar félagsheimilisins Bifrastar á Sauðárkróki 1953-1958, í stjórn Sambandi íslenskra rafveitna 1960, 1962, 1974 til 1976. Adolf tók virkan þátt í starfi Rotary og Frímúrarareglunnar á Íslandi."
Þann 28. febrúar 1947, kvæntist Adolf Stefáníu Önnu Frimannsdóttur, frá Austara-Hóli i Fljótum. Þeim var ekki barna auðið en Stefanía átti fyrir einn son sem Adolf gekk í föðurstað.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Sjá no 42.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

    Athugasemdir um tungumál og letur

    Umfang og tæknilegar þarfir

    Leiðarvísir

    Tengd gögn

    Staðsetning frumrita

    Staðsetning afrita

    Tengdar einingar

    Related descriptions

    Athugasemdir

    Annað auðkenni

    Aðgangsleiðir

    Efnisorð

    Staðir

    Nöfn

    Genre access points

    Um lýsinguna

    Lýsinganúmer

    KSE

    Kennimark stofnunar

    IS-HSk

    Reglur eða aðferð sem stuðst er við

    Staða

    Final

    Skráningarstaða

    Hlutaskráning

    Dates of creation revision deletion

    Frumskráning í Atóm 30.06.2022 KSE.

    Tungumál

    • íslenska

    Leturgerð(ir)

      Heimildir

      Stafræn gögn (Master) rights area

      Stafræn gögn (Reference) rights area

      Stafræn gögn (Thumbnail) rights area

      Aðföng