Safn N00408 - Stefán Vagnsson: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00408

Titill

Stefán Vagnsson: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1920-1974 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Pappírsskjöl.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(26.05.1889-01.11.1963)

Lífshlaup og æviatriði

Stefán Vagnsson var fæddur í Miðhúsum í Akrahreppi, Skagafirði þann 26. maí 1889. Hann var bóndi, skáld og kennari á Flugumýri, Sólheimum og Hjaltastöðum í Akrahreppi. Hann var síðast búsettur á Sauðárkróki og starfaði þar sem skrifstofumaður. Kona hans var Helga Jónsdóttir (1895-1988). Hann lést á Sauðárkróki 1. nóvember 1963.

Varðveislusaga

Óvíst er um afhendingu og fundust gögnin í geymslum safnsins. Þau hafa verið forflokkuð í tíð Hjalta Pálssonar sem héraðsskjalavarðar. Ljóst er að hluti þeirra er tilkominn eftir andlát Stefáns og er þar um að ræða lista sem eru teknir saman af Hauki syni hans árið 1974. Má því ætla að Haukur hafi afhent þessi gögn að föður sínum látnum.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Einkaskjöl úr fórum Stefáns Vagnssonar á Hjaltastöðum í Blönduhlíð.
Bréf, kvittanir og ýmis önnur pappírsgögn.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

KSE

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 16.08.2022 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir