File T - Veðramót

Identity area

Reference code

IS HSk N00466-A-A-T

Title

Veðramót

Date(s)

  • 1906-1912 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

1 teikning á pappír

Context area

Name of creator

(12.01.1886-14.05.1970)

Biographical history

Foreldrar hans voru Björn Jónsson hreppstjóri á Veðramóti og Þorbjörg Stefánsdóttir. Hann lauk prófi frá Bændaskólanum á Hólum vorið 1908. Vorið 1913 réðst hann sem vinnumaður til Brynjólfs Bjarnasonar í Þverárdal í Laxárdal fremri. Þar kynntist hann konu sinni, Sigríði Árnadóttur frá Geitaskarði og þau giftust sumarið 1914. Árið eftir fluttu þau að Heiði í Gönguskörðum og bjuggu þar í 11 ár. Þá fluttu þau að Geitaskarði í Langadal og bjuggu þar til æviloka. Þorbjörn tók virkan þátt í félagsstörfum, þá sérstaklega því sem sneri að söng en hann var sjálfur góður söngmaður. Þorbjörn og Sigríður eignuðust sex börn.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Teikning af bænum Veðramóti. Teikning gerð af Þorbirni Björnssyni á tímabilinu 1906-1912. Kallar hann teikninguna "Bærinn minn kæri".

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Kom á sínum tíma með afhendingu sem skráð var undir IS-HSk-803-4to en varð viðskila við þau gögn.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places

Physical object

  • Shelf: HILLA 1 - Korta- og teikningasafn