Undirskjalaflokkar B - Kort

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00477-E-B

Titill

Kort

Dagsetning(ar)

  • 1974 - 1987 (Creation)

Þrep lýsingar

Undirskjalaflokkar

Umfang og efnisform

Ein örk Pappírsgögn. Kort

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Kort sem eru sett hér koma frá einkasafni Harðar Jónssonar oddvita og eru sett með Hólahrepp því þar lágu gögnin við komu. Teiknistofa Laugarvegi 96. Hrafnkell Thorlasíus arkitekt , Reykjavík jan.1974 eru með afstöðumynd, grunnmyndir og útlitsmyndir af Barnaskóla Hólum í Hjaltadal. Sökum stærðar teikningar er hún brotin saman í uppruna frá gögnum.
Einnig Grunnmyndsteikning og innréttingateikning fyrir smábarnaskóla Hólum í Hjaltadal, sama teiknistofa, sept. 1974.
Bréfaskriftir 3 blöð og teikning af deiliskipulagi einbýlishúsalóða á Hólum í Hjaltadal, Árni Ragnarsson arkitekt júlí 1987.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

N00477

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

9.11.2023 .LVJ

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir