Fonds N00530 - Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980) (Afh. 2018:019)

Mynd 01 Mynd 02 Mynd 03

Identity area

Reference code

IS HSk N00530

Title

Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980) (Afh. 2018:019)

Date(s)

  • 1930-1950 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

3 ljósmyndir

Context area

Name of creator

(23. maí 1903 - 13. okt. 1980)

Biographical history

Foreldrar: Björn Ólafsson b. á Skefilsstöðum og k.h. Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir. Ólína ólst upp á heimili foreldra sinna á Skefilsstöðum og dvaldist þar að mestu til 19 ára aldurs, er hún réðst til starfa á heimili Snæbjörns bakara og móður hans á Sauðárkróki og tók þar við búsforráðum er þau Snæbjörn giftust árið 1924. Ólína og Snæbjörn eignuðust sex börn. Snæbjörn lést árið 1932. Seinni maður Ólínu var Guðjón Sigurðsson bakarameistari, þau eignuðust þrjú börn. Ólína starfaði í bakaríinu og starfrækti einnig veitingasölu í eigin nafni í tugi ára. Eins tók hún virkan þátt í starfi Kvenfélags Sauðárkróks og Sambandi skagfirskra kvenfélaga.

Archival history

Sólveig Arnórsdóttir afhenti safninu ljósmyndirnar. Myndirnar eru upphaflega frá Ólínu í Bakaríinu en Birna dóttir hennar gaf Sólveigu myndirnar. Þóra á Fjalli nafngreindi fólkið á myndunum.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Tilgáta: Hið skagfirska kvenfélag á tímabilinu 1940-1950.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

  • Latin

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS HSk

Rules and/or conventions used

Status

Draft

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

17.09.2024, frumskránding í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area