Item 175 - JG-V-2

Identity area

Reference code

IS LSk M00001-A-175

Title

JG-V-2

Date(s)

  • 1939 - ? (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Blýantur og vatnslitur

Context area

Name of creator

(24.06.1927-29.06.2003)

Biographical history

Jóhannes Geir Jónsson fæddist á Sauðárkróki 24. júní 1927. Faðir: Jón Þ. Björnsson frá Veðramóti, kennari og síðar skólastjóri á Sauðárkróki (1882-1964). Móðir: Geirlaug Jóhannesdóttir húsfreyja (1892-1932). ,,Jóhannes Geir ólst upp á Sauðárkróki, gekk í barnaskólann og unglingaskólann þar og var tvo vetur í Menntaskólanum á Akureyri 1941-43. Hann nam við Handíða- og myndlistarskólann 1946-48, þar sem aðalkennarar hans voru Kurt Zier og Kjartan Guðjónsson. Árið 1948-49 var hann í Konunglegu listaakademíunni í Kaupmannahöfn, þar sem hann naut handleiðslu Axels Jörgensen. Jóhannes Geir hélt um tylft einkasýninga og tók þátt í á þriðja tug samsýninga, heima og erlendis. Verk eftir hann er að finna í öllum helstu listasöfnum landsins og að auki í einkasöfnum austanhafs og vestan." Jóhannes eignaðist son með Ástu Sigurðardóttur rithöfundi.
,,Jóhannes Geir er af mörgum talinn meðal helstu fulltrúa hins tjáningarríka raunsæis, þ.e. expressjónismans, í íslenskri myndlist. Meðal þekktustu myndverka hans eru "endurminningarmyndirnar" svonefndu, olíumálverk, teikningar og pastelmyndir frá árunum 1964-70, þar sem listamaðurinn gengur á hólm við ýmsar sársaukafullar tilfinningar og minningar frá æskuárum. Á seinni árum beindi Jóhannes Geir sjónum sínum aðallega að íslensku landslagi, einkum og sér í lagi staðháttum í heimabyggð sinni, og gæddi myndefni sitt sjaldgæfum ljóðrænum þokka og sögulegu innsæi."

Archival history

Gjöf afkomenda og ættingja Jóhannesar Geirs listmálara sept 2008.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Teikning af tjaldi. Myndin er blýantsteiknuð og svo lituð með vatnslitum. Myndin er frá 1939.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Listasafn Skagfirðinga

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

37.4 x 26.7

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Publication note

Óheimilt að nota ljósmyndirnar án leyfis Listasafns Skagfirðinga

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SUP

Institution identifier

LSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

01.12.2016 innsetning - SUP og DM. Forskráð af Berglindi Þorsteinsdóttur.

Language(s)

    Script(s)

      Sources

      Accession area