Jóhannes Björnsson (1887-1967)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Björnsson (1887-1967)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. sept. 1887 - 31. ágúst 1967

History

Foreldrar: Björn Pétursson b. og hreppstjóri á Hofsstöðum og s.k.h. Una Jóhannesdóttir frá Dýrfinnustöðum. Stundaði nám við bændaskólann á Hólum og brautskráðist þaðan vorið 1905. 1906 sigldi hann til Danmerkur þar sem hann stundaði nám við lýðháskólann í Askov einn vetur. Stundaði næsta sumar verklegt búnaðarnám í Danmörku og Noregi en sneri um haustið aftur heim til Íslands. Kvæntist árið 1912 Kristrúnu Jósefsdóttur, þau bjuggu á Hofsstöðum 1912-1932. Jóhannes var hreppstjóri 1926-1932, sat í hreppsnefnd um árabil og var oddviti 1919-1922. Sýslunefndarmaður var hann 1926-1932 og fyrsti formaður Búnaðarsambands Skagfirðinga. Sat í stjórn KS og var prófdómari við bændaskólann á Hólum til fjölda ára. Árið 1932 fluttu þau hjón til Reykjavíkur og þar starfaði Jóhannes hjá Áfengisverslun ríkisins. Jóhannes og Kristrún eignuðust sjö börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jón Jósep Jóhannesson (1921-1981) (11. mars 1921 - 5. maí 1981)

Identifier of related entity

S02377

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jósep Jóhannesson (1921-1981)

is the child of

Jóhannes Björnsson (1887-1967)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björn Pétursson (1834-1922) (22. júní 1834 - 9. maí 1922)

Identifier of related entity

S02205

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Pétursson (1834-1922)

is the parent of

Jóhannes Björnsson (1887-1967)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Una Jóhannesdóttir (1853-1928) (5. ágúst 1853 - 14. sept. 1928)

Identifier of related entity

S02567

Category of relationship

family

Type of relationship

Una Jóhannesdóttir (1853-1928)

is the parent of

Jóhannes Björnsson (1887-1967)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kristrún Jósefsdóttir (1887-1978) (14.10.1887-23.08.1978)

Identifier of related entity

S00714

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristrún Jósefsdóttir (1887-1978)

is the spouse of

Jóhannes Björnsson (1887-1967)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02316

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 02.11.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV, bls. 131-135.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places