Kolkuós
Taxonomy
Code
Scope note(s)
Source note(s)
Display note(s)
Hierarchical terms
Kolkuós
Equivalent terms
Kolkuós
Associated terms
Kolkuós
19 Archival descriptions results for Kolkuós
19 results directly related Exclude narrower terms
Bréf Hartmanns Ásgrímssonar til sýslunefndar
- IS HSk N00313-B-E-J-1
- Item
- 24.02.1913
Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio borti. Það varðar umsókn um lán vegna sláturhúsbyggingar í Kolkuósi.
Hartmann Ásgrímsson (1874-1948)
Bréf Hóla- og Viðvíkurhrepps til sýslunefndar
- IS HSk N00313-B-O-E-4
- Item
- 1923
Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð. Það varðar vegagerð milli Hóla og Kolkuóss.
Hólahreppur
Bréf Sigurmons Hartmannssonar til formanns fjárskiptanefndar
- IS HSk N00213-I-C-A-9
- Item
- 06.01.1951
Part of Hermann Jónsson: Skjalasafn
Bréf Sigurmons Hartmannssonar í Kolkuósi til Hermanns Jónssonar á Ysta-Mói, formanns fjárskiptanefndar. Bréfið er handskrifað á línustrikaðan pappír.
Hermann Jónsson (1891-1974)
Bréf til Þórarins Jónssonar frá Kristínu Símonardóttur
- IS HSk N00324-A-1
- Item
- 1937
Bréf frá Kristínu Símonardóttur á Kolkuósi til Þórarins Jónssonar hreppstjóra og skólaráðsformanns vegna umsóknar Karlottu Jóhannesardóttur um starf við Húsmæðraskólann á Blönduósi. Kristín telur upp kosti og hæfileika Karlottu í bréfinu og gefur henni sín bestu meðmæli.
Bréfritari: Kristín Símonardóttir
- IS HSk N00346-B-A-J
- File
- 1916 - 1934
2 bréf til Sigríðar Benediktsdóttur frá Kristínu Símonardóttur í Kolkuósi. Annað bréfið er skrifað 18/12 1916 og hitt er skrifað 15/12 1934.
- IS HSk N00057-D-A-cab 310
- Item
Hartmann Ásgrímsson Kolkósi Skagafirði
- IS HSk N00105-A-6
- Item
- 1933-1934
Dagbókarfærslur. Blýantskrif orðin máð. Skrifar aðeins um starf sitt sem kennari.
Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)
- IS HSk N00105-A-7
- Item
- 1915-1925
Dagbókarfærslur. Blýantskrif orðin máð. Skrifar aðeins um starf sitt sem kennari. Drög að stundatöflu.
Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)
- IS SIS 001-A-E-EEG2084
- Item
- 1972
- Andvari 795 frá Kolkuósi, Skag. brúnn. (IS1968158589). AE 7,63. Sýndur á Fjórðungsmóti á Rangárbökkum. Knapi, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Kröggólfsstöðum.
Einar Eylert Gíslason (1933-2019)
- IS HSk N00057-B-A-hcab9
- Item
- 1906-1907
Símon Gunnlaugsson bóndi á Læk í Viðvíkurhrepp, kona hans Guðrún Þorsteinsdóttir og Þorsteinn sonur þeirra sem síðar varð bæjarfógeti á Ólafsfirði.
Daníel Davíðsson (1872-1967)
- IS HSk N00057-A-B-Hvis 516
- Item
Fjölskyldan í Kolkuósi, Sigurmon Hartmannsson, Haflína Marín Björnsdóttir og dætur þeirra, Rut (t.v.) og Kristín.
- IS HSk N00057-A-C-Hvis 696
- Item
Bræður frá Kolkuósi: Frá vinstri; Þorkell Hartmannsson (1904-1924) og t.h. Sigurmon Hartmannsson.
- IS HSk N00057-A-C-Hvis 771
- Item
Margrét Símonardóttir (í miðju) Brimnesi og dætur hennar, Hólmfríður Einarsdóttir t.v. og Sigurlaug Einarsdóttir t.h. Myndin er að öllum líkindum tekin í Kolkuósi.
Karlotta Jóhannsdóttir: Skjalasafn
- IS HSk N00324
- Fonds
- 1937
Gögn sem varða ráðningu Karlottu Jóhannsdóttur sem kennara við Húsmæðraskólann á Blönduósi. Um er að ræða bréf varðandi námsárangur hennar og frammistöðu við tvo handavinnuskóla í Damörku og einni vinnustofu. Einnig fylgir
umsögn Kristínar Símonardóttur á Kolkuósi um störf Karlottu og hæfileika sem sent var til Þórarins Jónssonar á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu en hann var skólaráðsformaður við Húsmæðraskólann á Blönduósi og tók við umsóknum varðandi ráðningu í kennslustöður við skólann.
Sigurjóna Karlotta Jóhannsdóttir (1909-2004)
- IS HSk N00224
- Fonds
- 1913
Viðskiptamannabækur Kolkuós verslunar frá árinu 1913. Halldór Gunnlaugsson skrifar bækurnar en hann vann hjá Hartmanni Ásgrímssyni við ýmis verslunarstörf í Kolkuós frá árinu 1901 til 1916.
Halldór Gunnlaugsson (1889-1962)
- IS HSk N00224
- Fonds
- 1913
Viðskiptamannabækur Kolkuós verslunar frá árinu 1913. Halldór Gunnlaugsson skrifar bækurnar en hann vann hjá Hartmanni Ásgrímssyni við ýmis verslunarstörf í Kolkuós frá árinu 1901 til 1916. Bækurnar eru 11 talsins og eru númeraðar, þó ekki í samfeldri röð svo líklega vantar einhverjar bækur inn í.
Halldór Gunnlaugsson (1889-1962)
- IS HSk N00441-D-5
- Item
- 1940-1960
Listinn er handskrifaður á tvær pappírsarkir í folio broti, alls átta síður.
Hann nær yfir hluti sem keyptir hafa verið í safnið, óljóst er á hvaða tímabili.
Listinn er sundurliðaður eftir bæjum.
Ástand skjalsins er gott.
Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -
- IS HSk N00313-B-E-J-2
- Item
- 06.03.1913
Handskrifuð pappírsörk í folio borti. Varðar bréf til Hartmanns Ásgrímssonar, vegna umsóknar um lán úr sýslusjóði til sláturhúsbyggingar í Kolkuósi.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)