Kýr

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Kýr

Equivalent terms

Kýr

Tengd hugtök

Kýr

2 Lýsing á skjalasafni results for Kýr

2 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Fréttir frá Sauðárkróki 1954

Fréttir frá Sauðárkróki í desember 1954. Þar kemur meðal annars fram að á þessum tíma hafi margir bæjarbúar átt fé og telur Guðjón að um 1770 fjár sé í bænum, 50 naugripir og 55 hross.

Kýr

Kýrin Hyrna sem var ein af kúm Michelsens. Kúaeign var almenn á Sauðárkróki fram til ársins 1960. Þegar mest var, voru um 130 kýr á Sauðárkróki. Kýrnar voru reknar í beitihaga eftir mjaltir á sumrin og sóttar í kvöldmjaltir. Höfðu sérstakir kúarektorar það starf að reka kýrnar og sinna þeim yfir daginn.