Erindi til Páls Dagbjartssonar
- IS HSk N00279-E-C-F-2
- Item
- 1995-1996
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
2 erindi til Páls Dagbjartssonar varðandi Grettisbikarinn.
20 results directly related Exclude narrower terms
Erindi til Páls Dagbjartssonar
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
2 erindi til Páls Dagbjartssonar varðandi Grettisbikarinn.
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Frá vinstri Kári Steinsson (1921-2007) og Eiríkur Valdimarsson en þeir eru báðir handhafar Grettisbikars
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Handhafar Grettisbikarsins fram til 1982 ásamt Guðjóni Ingimundarsyni. Aftari Röð: Þorbergur Jósefsson - Birgir Guðjónsson - Hans Birgir Friðriksson - Indriði Jósafatsson - Jón S. Helgason - Hannes Valbergsson - Stefán B. Pedersen. Sitjandi Eiríkur Valdimarsson - Gísli Felixson - Kári Steinsson og Guðjón Ingimundarson. Á myndina vantar þá Svein B. Ingason og Harald Kristjánsson.
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Hannes Valbergsson með Grettisbikarinn.
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Gísli Jónsson skólastjóri afhendir Árna Hafstað Grettisbikarinn.
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Sundlaugin í Varmahlíð. Keppt um Grettisbikar.
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Keppt um Grettisbikarinn í Sundlaug Varmahlíðar.
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Keppendur f.v. (Brynleifur) Kári Steinsson og Marinó Sigurðsson. Valgarð Blöndal vinstar megin með gleraugu. Keppt um Grettisbikar árið 1941.
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Keppendur f.v. (Brynleifur) Kári Steinsson (með bikarinn) og Marinó Sigurðsson. Valgarð Blöndal vinstar megin með gleraugu. Sigurður Sigurðsson (sýslumaður) t.h. með gleraugu. Keppt í Grettissundi í Varmahlíð.
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Keppendur f.v. (Brynleifur) Kári Steinsson (með bikarinn) og Marinó Sigurðsson. Guðjón Ingimundarson t.v. við keppendur (að lesa á blöð). Keppt um Grettisbikarinn í Varmahlíð árið 1941.
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Sjötti Grettisbikar. Sunnudagur 8. júlí í Varmahlíð. Úrslit urðu þessi.Sá sem heldur á bikarnum er Gísli Indriði Felixson (1930-) synti á 8 mín og 07 sek. Vinstra megin á myndinni er Eiríkur Valdimarsson (1923-1985) synti á 9 mín. 20 sek. og til hægri Maron Pétursson (1919-2000) synti á 10 mín. Tilg. Miðjumaðurinn er Gísli Felixson (með bikarinn)
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Grettisbikarinn. Þorbergur Jósefsson tekur við viðurkenningu frá Guðjóni Ingimundarsyni.
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Frá vinstri (Sigurbjörn Björnsson) og Guðmundur Heiðar Jensson (1958-). Grettisbikarinn.
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Ingimundur Ingimundarson og Birgir Guðjónsson (1948-) með Grettisbikarinn
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Grein um Grettisbikarinn - sögubrot. Sent Feyki til birtingar 1983.
Kári Steinsson trúlega að keppa og vinna Grettisbikarinn.
Sundkennsla og Grettisbikarinn
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Ávarp flutt við óþekkt tilefni, sennilega við endurbætur á sundlauginni í Varmahlíð 1989. Rætt er um sundiðkun og keppni í héraðinu og lagt til að Grettisbikarinn verði nú tekinn úr umferð enda sé búið að keppa um hann í 50 ár. Það gefur til kynna að ávarpið hafi verið flutt 1989 en Grettisbikarinn var afhentur sundlauginni í Varmahlíð 1939.
Úrslit í Grettissundi 1940-1996
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Yfirlit yfir keppendur og úrslit í Grettissundi 1940-1996 og þar með yfirlit yfir handhafa Grettisbikarsins þessi ár. Forsaga þessarar keppni er sú að þegar sundlaugin í Varmahlíð var vígð árið 1939 gaf Skagfirðingafélagið í Reykjavík lauginni bikar, svokallaðan Grettisbikar, til þess að keppa um í sundlauginni í 500 m. sundi og öðlast þar með titilinn "sundkappi Skagfirðinga".
Guðjón Ingimundarson (1915-2004)
Vangaveltur um Grettisbikarinn
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Vangaveltur um Grettisbikarinn, gjörðabókina og sundkeppnina.