Gögn frá Framkvæmdanefnd byggingaáætlana í Sauðárkrókskaupstað en Erlendur Hansen var formaður nefndarinnar um tíma.
construction
362 Archival descriptions results for construction
Beiðni um að byggja hús við Knudsens lóð, hús sem fékk síðar nafnið Litla borg og stendur við Aðalgötu 14.
Bygginganefnd SauðárkróksÓsk um að byggja bílskúr áfastan við geymsluhús sitt. Geymsluhúsið er í daglegu tali kallað Svarta húsið eða Maddömmukot og stendur við Aðalgötu 16c. Fundargerð 18.01.1927
Bygginganefnd SauðárkróksÓsk um að byggja gripakofa í útihúsa þyrpingu sem stóð ofan við flæðarnar.
Erlendur Hansen (1924-2012)Ósk um að rífa niður timburskúr er áfastur er íbúðarhúsi hans á Skógargötu 5 (Seylu), endurbyggja skúrinn og gera glugga. Samþykkt í fundargerð. Sá sem teiknar uppþráttinn skrifar undir G.S.
Bygginganefnd SauðárkróksÓsk um að byggja safnhús framan við hesthús sitt.
Bygginganefnd SauðárkróksÓsk um að byggja fundar og samkomuhús hér á Sauðákróki
Bygginganefnd SauðárkróksÁ Akureyri.
Björn Jóhannes Jónsson (1932-2010)Á Möðruvöllum í Eyjafirði.
Björn Jóhannes Jónsson (1932-2010)Á Möðruvöllum í Eyjafirði.
Björn Jóhannes Jónsson (1932-2010)Á Möðruvöllum í Eyjafirði.
Björn Jóhannes Jónsson (1932-2010)Útsýni frá Hörgárbrú.
Björn Jóhannes Jónsson (1932-2010)Ósk um að setja niður skúr við hús sitt og nota til heygeymslu. Nefndin hafnaði beiðninni.
Erlendur Hansen (1924-2012)Beiðni um að byggja skúr austan við hús sitt, (tilgáta Skógargata 1). Bygginganefnd samþykkti beiðnina 14.05.1918.
Erlendur Hansen (1924-2012)Ósk um að byggja nýja Smiðju. Þetta hús var grunnurinn að því húsi sem nú stendur við Kambastíg 4 og kallast Smiðjan.
Bygginganefnd SauðárkróksÓsk um að byggja forstofu og fleiri minniháttar breytingar við húsið Hábæ - Skógargötu 3b. Teikning fylgir með ásamt fundargerð.
Bygginganefnd SauðárkróksBeiði Páls Jónssonar að byggja nýtt timburhús á tilbúnum grunni, en fyrra íbúðarhús grunnsins brann. Jón kallar lóðina Sæbyrgis-lóð. Teikningar Páls fylgja umsókninni. Beiðni samþykkt.
Bygginganefnd SauðárkróksBréf Lárusar Thorarensen sýslumanns til hreppstjóranna í Akrahreppi varðandi byggingu kirkju á Flugumýri.
Lárus Stefánsson Thorarensen (1799-1864)Nonnahús á Akureyri.
Bruno Scweizer (1897-1958)Aðalstræti 82 Akureyri - Syðstahúsið (Sibbukofi). Húsið var rifið 1949 og þar með hvarf síðasta torfhúsið innanbæjar á Akureyri.
Bruno Scweizer (1897-1958)Aðalstræti 50 á Akureyri. Maður með hesta á götu.
Bruno Scweizer (1897-1958)Stokkastofan í Kirkjubæ í Færeyjum.
Bruno Scweizer (1897-1958)Halldór Þormar í dyrum svokallaðs skólahúss í Laufási. Hún var fyrrum notuð sem skólastofa.
Bruno Scweizer (1897-1958)Gestastofa og borðstofa á Fosshóli. Þar var greiðasala og gistiheimili.
Bruno Scweizer (1897-1958)Hús í Kaupmannahöfn.
Bruno Scweizer (1897-1958)Kirkja líklega í Stettin
Bruno Scweizer (1897-1958)Skjöl sem varða byggingarnar á Löngumýri.
Ýmis gögn er varðar byggingar mannvirkja.
Gögn byggingarnefndar Akrahrepps frá árunum 1968-1984. Mest megnis afrit af umsóknum um byggingarleyfi en einnig nokkuð af teikningum og öðrum gögnum.
Byggingarnefnd AkrahreppsÝmsar upplýsingar um bæ í mótun.
Byggingarnefnd Sauðárhrepps (1907-1947)Beiðni Carl Höepfner um að byggja verslunarhús á grunni sem áður stóð á Bræðslubúð.
Carl HöpfnerDrög að framkvæmdaáætlun fyrir sundlaugarbyggingu á Sauðárkróki 1968.
Ósk um að byggja skúr vestan við Melsteðshús - Skógargata 9. Fannst ekki í fundargerð,
Bygginganefnd SauðárkróksKofaþyrping, Eyrarkofinn.
Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)Ósk um að byggja bíóklefa við Bifröst - Skagfirðingabraut 2, ásamt teikningum. Fundargerð 13.09.1926
Bygginganefnd SauðárkróksÓþekkt hús
Feykir (1981-)Hressingarhúsið við höfnina. "Baldur Úlfarsson veitingamaður á Sauðárkróki opnar nýjan veitingastað við höfnina", Grein í Feyki 30/7 1982.
Feykir (1981-)Bygging Ábæjar á Sauðárkróki vorið 1992. Verið að leggja snjóbræðslurör (Kobra) framleidd á Sauðárkróki. Jón Geirmundsson (1956-) til vinstri, hinn óþekktur.
Feykir (1981-)Byrjað að grafa fyrir sundlauginni á Hólum en hún var vígð vorið 1982. F.v. má þekkja Kristján Skarphéðinsson, Jón Bjarnason skólastjóra Bændaskólans og Gísla Pálsson frá Hofi (með skófluna). Frá hægri má þekkja Jóhann Salberg sýslumann og Ingvar Gýjar Jónsson.
Feykir (1981-)Framkvæmdir á Sauðárkróki, matsalur og heimavist Fjölbrautaskólans í byggingu.
Feykir (1981-)Fundargerðir Framkvæmdanefndar byggingaráætlana í Sauðárkrókskaupstað á tímbilinu 1967-1970.
Gögn Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar í Sauðárkrókskaupstað er varða byggingu verkamannabústaða. Erlendur var um tíma formaður nefndarinnar.
Ósk um að byggja fjárhús í þyrpingu útihúsa fyrir ofan flæðarnar. Leyfi veitt.
Bygginganefnd SauðárkróksBeiðni um að þekja húsatóft milli skepnuhús og er það samþykkt.
Erlendur Hansen (1924-2012)Fundargjörðabók byggingarnefndar Akrahrepps á tímabilinu 19.05.1988-05.10.1990.
Byggingarnefnd AkrahreppsHólaskóli
Reykholtsskóli.
- júní 1944. Við Kirkjutorg á Sauðárkróki - húsið á miðri mynd heitir ... en er oft nefnt Þýskaland og svo er Mikligarður oft nefndur Rússland.
- júní 1944. Við Kirkjutorg á Sauðárkróki - húsið myndinni heitir Mikligarður oft nefnt Rússland.
Aðalgata - mynd tekin við Gránu. 17. júní 1944 á Sauðárkróki.
Aðalgata - mynd tekin við Gránu og gamla samlagið. 17. júní 1944 á Sauðárkróki.
Aðalgata - mynd tekin við Gránu og gamla samlagið. 17. júní 1944 á Sauðárkróki.
Húsavík 1961
Á Laugarvatni
Við Laugarvatn
Íþróttaþing á Akureyri árið 1964
Tillaga að þetta séu rústir Ráðherrabústaðarins á Þingvöllum.
Óþekkt
Norrænahúsið í Reykjavík.
Laugarhóll á Ströndum.
Laugarhóll á Ströndum.
Laugarhóll á Ströndum.
Laugarhóll á Ströndum.
Reykjanesviti. Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) á ferðalagi
Á Reykjanesi.
Sauðárkrókur
Kvennaskólinn Blönduósi.
Mynd frá Reykholti.
Þingvellir.
Í Varmahlíð árið 1940.
Reykholt.
Hólaskóli.
Ingibjörg Kristjánsdóttir önnur t.h..
1.maí.44
Austfirðingar á landsmóti árið 1943 á Hvanneyri.
Kvennaskólinn á Blönduósi.
Á landsmóti árið 1943 á Hvanneyri.
Við tjörnina á Laugum þegar landsmót UMFÍ fór fram.
Laugamót árið 1946
Eiðaferð árið 1949
Sundlaug Sauðárkróks
Steinsstaðir
Sundlaugin á Steinsstöðum