Litla-Vatnsskarð

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Litla-Vatnsskarð

Equivalent terms

Litla-Vatnsskarð

Associated terms

Litla-Vatnsskarð

1 Authority record results for Litla-Vatnsskarð

1 results directly related Exclude narrower terms

Sigrún Jónsdóttir (1904-1996)

  • S03404
  • Person
  • 26.07.1904-17.06.1996

Sigrún Jónsdóttir, f. í Vík 26.07.1904, d. 17.06.1996. Foreldrar: Jón Jóhannesson og Anna Soffía Jósefsdóttir. FImm ára missti hún móður sína og ólst upp hjá föður sínum í Birkihlíð og á Auðnum. Með henni ólst upp frændi hennar, Þorsteinn Björnsson. Hún hóf búskap með Kristjáni á Litla-Vatnsskarði í A-Hún og síðan áttu þau heima á Sauðárkróki og nágrenni þar til þau slitu samvistir. Sigrún gerðist kaupakona að Dalkoti í V-Hún og kynntist þar seinni manni sínum. Þau bjuggu þar fyrst ásamt foreldrum hans en fluttu til Hvammstanga. Árið 1951 fluttu þau í Vatnahverfi í A-Hún. Þar bjuggu þau tæð 20 ár. Þá fluttu áu suður og stofnuðu til búrekstar að Katrínarkoti í Garðabæ. Nokkru síðar keypti Sigrún sér íbúð í Keldulandi 7 í Reykjavík.
Maki: Kristján Guðbrandsson frá Syðra-Hóli á Skagaströnd. Þau eignuðust fimm börn. Þau skildu.