Loftur Guðmundsson (1906-1978)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Loftur Guðmundsson (1906-1978)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júní 1906 - 29. ágúst 1978

Saga

,,Loftur Guðmundsson fæddist 6. júní 1906 að Þúfukoti í Kjós. Kona Lofts var Tala Klemenzdóttir úr Mýrdal og áttu þau þrjá syni. Loftur dvaldist um 12 ára skeið við kennslustörf í Eyjum, kenndi við Barnaskólann frá 1933 til 1945. Af bókum eftir Loft má nefna Jónsmessunæturmartröð á fjallinu helga sem kom út 1957 og kvikmyndasöguna Síðasti bærinn í dalnum sem kom út 1950. Hann þýddi meðal annars bækur Hergé um Tinna (Tintin) og gerði texta við mörg sönglög Oddgeirs Kristjánssonar. Loftur stundaði einnig önnur ritstörf og samdi meðal annars leikritið Brimhljóð, kvikmyndasöguna Síðasti bærinn í dalnum eftir samnefndri kvikmynd og nokkrar barnabækur. Eins var Loftur leikhúsgagnrýnandi dagblaðsins Vísis um tíma."

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02442

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

21.02.2018 frumskráning í AtoM, SFA.
Lagfært 03.11.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir