Ljósmyndir úr Skagafirði frá aldamótum 1900
Jónas Jónsson (1861-1898)Mannamyndir
27 Archival descriptions results for Mannamyndir
Anna Jónsdóttir (t.v.) frá Höfða og Sigrún Pálmadóttir á Reynistað, drengirnir eru dóttursynir Önnu: Birgir (t.v.) og Leifur Vilhelmssynir frá Hofsósi
Frá vinstri: Pétur Björnsson áfengisvarnarráðunautur, Magnús Gunnarsson Utanverðunesi, Björn Jónsson Bæ, Bragi Ólafsson læknir á Hofsósi
Einar Stefánsson cand phil.- verzlunarmaður á Sauðárkróki- Jóhanna systir hans- kona Guðmundar Einarssonar á Hofsósi
Einar Stefánsson cand. phil.- Verslunarmaður á Sauðárkróki- og systir hans- Jóhanna- kona Guðmundar Einarssonar- Hofsósi
Guðmundur Einarsson verslunarstjóri í Hofsós, Jóhanna Stefánsdóttir og Kristín Ingveldur dóttir þeirra
Arnór Egilsson (1856-1900)Jóhanna Stefánsdóttir,húsfrú í Hofsósi, og Einar Stefánson verzlunarmaður á Sauðárkróki frá Krossanesi
Sigfús Eymundsson (1837-1911)Synir Ólafs Jensonar, kaumanns á Hofsósi og Lilju Haraldsdóttir, konu hans, frá v. : Jens, Baldur og Haraldur
Pétur Hannesson (1893-1960)Ástvaldur Björnsson, Á í Unadal síðar á Hofsósi, og eldri dóttir hans, Kristjana Jóna
Björnúlfur Thorlacius (1880-?)[Björg] Lovísa Pálmadóttir (t.v.) og Þorbjörg [gift Möller], dætur sr. Pálma Þóroddssonar á Hofsós
Hallgrímur Einarsson (1878-1948)Frá vinstri: Pálmi Vilhelmsson skrifstofustjóri hjá vegagerð ríkisins - Reykjavík. Ásdís Vilhelmsdóttir hfr. í Reykjavík. Systkini
Frá vinstri: Níels Hermannsson, Hofsósi. Þorsteinn Hjálmarsson, póst- og símstjóri á Hofsósi. Svavar G. Jónsson frá Molastöðum í Fljótum.
Guðmundur Einarsson verslunarstjóri á Hofsósi- kona hans Jóhanna Stefánsdóttir og börn þeirra talið frá vinstri: Kristín Ingveldur Guðmundsdóttir- Stefán Jóhann Guðmundsson og Jórunn Guðmundsdóttir.
Björnúlfur Thorlacius (1880-?)Helga Hálfdánardóttir frá Hofsósi; síðar á Akureyri.
Ólafur Helgi Jónsson kaupmaður í Hofsósi
Sigurður Helgi verslunarmaður á Hofsósi síðar bóndi Fremstagili Langadal
Atelier Elegance KaupmannahöfnAgnar Magnússon (læknis í Hofsós) verslunarmaður í Reykjavík (1907 - 1970)
Jón Jónatansson Ártúni; síðar á Hofsósi og kona hans Maren Sigurðardóttir
Lilja Haraldsdóttir Hofsósi; kona Ólafs H. Jenssonar kaupmanns
Tómas Jónasson Kaupfélagsstjóri Hofsósi
Jónas Jónsson verzlunarstjóri í Hofsósi
Magnús Jóhannsson læknir á Hofsósi
Guðmundur Einarsson verzlunarstjóri á Hofsósi
Árni Thorsteinson (1870-1962)Sr. Pálmi Þóroddsson Hofsósi
Pétur Hannesson (1893-1960)Erlendur Pálsson (1856-1922) verzlunarstjóri í Grafarósi og Hofsósi
Arnór Egilsson (1856-1900)Erlendur Pálsson (1856-1922) verzlunarstjóri í Grafarósi og Hofsósi. Eftirtaka af Cab 135.
Arnór Egilsson (1856-1900)Fjölskyldumyndir, mannamyndir. Fólk sem tengist Hofsósi en þar ólst Ásdís upp.
Ásdís Vilhelmsdóttir (1926-)