María Magnúsdóttir (1909-2005)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

María Magnúsdóttir (1909-2005)

Parallel form(s) of name

  • María Karólína Magnúsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

    Other form(s) of name

    • María ljósa

    Identifiers for corporate bodies

    Description area

    Dates of existence

    22. nóv. 1909 - 10. feb. 2005

    History

    María Karólína Magnúsdóttir fæddist á Njálsstöðum í Vindhælishreppi 22. nóvember 1909. Foreldrar hennar voru Magnús Steingrímsson, frá Njálsstöðum í Vindhælishreppi og Guðrún Einarsdóttir, frá Hafurstaðakoti í Vindhælishreppi. María ólst upp hjá foreldrum sínum sem lengst af bjuggu á Bergstöðum, Þverá og Sæunnarstöðum í Hallárdal á Skagaströnd. ,,María stundaði nám í unglingaskólanum á Hólum í Hjaltadal 1930 og Kvennaskólanum Blönduósi 1933-1934. Hún lauk ljósmæðranámi frá Ljósmæðraskóla Íslands 1931. Hún var ljósmóðir í Engihlíðarumdæmi 1931-1936, í Bólstaðarhlíðarumdæmi 1933-1935, í Sauðárkróks- og Skarðshreppsumdæmi og á Sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki 1936-1979. Þá vann María við mæðra- og ungbarnaeftirlit á Sauðárkróki. En 1939 fór hún í sex mánaða náms- og starfsdvöl til Danmerkur til að kynna sér meðferð ungbarna. María var stofnfélagi Rauðakrossdeildar Sauðárkróks og var í fyrstu stjórn hennar. Hún sat í barnaverndarnefnd um árabil og var virk í Kvenfélagi Sauðárkróks og var þar heiðursfélagi. Árið 1979 flutti María til Hafnarfjarðar og starfaði við heimilishjálp þar yfir veturinn til 1989. En á sumrin á sama tíma starfaði hún á Löngumýri í Skagafirði sem þá var rekið sem sumarorlofsstaður aldraðra á vegum þjóðkirkjunnar." María giftist 10.5. 1942 Pétri Jónassyni frá Syðri-Brekkum, síðar hreppstjóra á Sauðárkróki, þau eignuðust eina dóttur.

    Places

    Legal status

    Functions, occupations and activities

    Mandates/sources of authority

    Internal structures/genealogy

    General context

    Relationships area

    Related entity

    Pétur Jónasson (1887-1977) (19. okt. 1887 - 29. nóv. 1977)

    Identifier of related entity

    S00599

    Category of relationship

    family

    Type of relationship

    Pétur Jónasson (1887-1977) is the spouse of María Magnúsdóttir (1909-2005)

    Dates of relationship

    Description of relationship

    Access points area

    Subject access points

    Occupations

    Control area

    Authority record identifier

    S00502

    Institution identifier

    IS-HSk

    Rules and/or conventions used

    Status

    Final

    Level of detail

    Partial

    Dates of creation, revision and deletion

    Frumskráning í Atóm 29.06.2020. R.H.

    Language(s)

    • Icelandic

    Script(s)

      Sources

      Skagfirskar ævirskár 1910-1950-VI (bls. 258)

      Maintenance notes