Identity area
Type of entity
Authorized form of name
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
History
Sonur Jónasar Jónssonar b. og smiðs og Pálínu Guðnýjar Björnsdóttur ljósmóður að Syðri-Brekkum í Blönduhlíð. Pétur vann á búi foreldra sinna til tvítugsaldurs en fór þá að heiman og réðst í vistir og var í vinnumennsku í um 20 ár. Síðar varð hann ráðsmaður hjá Ásgrími Einarssyni skipstjóra á ábýlisjörðum hans að Ási í Hegranesi og Reykjum á Reykjaströnd. Pétur fluttist til Sauðárkróks árið 1930 og byggði sér þar íbúðarhús með föður sínum að Suðurgötu 9. Fyrstu árin á Sauðárkróki stundaði hann mest smíðavinnu en var einnig trúnaðarmaður Guðmundar Gíslasonar á Keldum um eftirlit með sýkingum af völdum mæði- og garnaveiki. Einnig leysti hann tvívegis af sem dýralæknir í nokkra mánuði í senn. Pétur sat um árabil í stjórn Vmf. Fram, átti sæti í skattanefnd í 20 ár, niðurjöfnunarnefnd í 20-30 ár, í fasteignamatsnefnd og kjörstjórn, lengi fulltrúi á aðalfundum K.S. og síðasti hreppstjóri Sauðárkróks 1943-1947 þegar bærinn fékk kaupstaðarréttindi. Árið 1942 kvæntist hann Maríu Karólínu Magnúsdóttur ljósmóður, þau eignuðust eina dóttur.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
Rules and/or conventions used
Status
Level of detail
Dates of creation, revision and deletion
Frumskráning í Atóm 29.06.2020. R.H.
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Skagfirskar æviskrár 1910-1950-VI, (bls.256).