Merkigil

Elements area

Taxonomy

Code

Scope note(s)

    Source note(s)

      Display note(s)

        Hierarchical terms

        Merkigil

          Equivalent terms

          Merkigil

            Associated terms

            Merkigil

              24 Archival descriptions results for Merkigil

              Álit fjármálanefndar
              IS HSk N00313-B-AA-I-2 · Item · 03.03.1935
              Part of Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn

              Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
              Það varðar brú á Merkigilsá.
              Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

              Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
              Gestabók
              IS HSk N00451-A-2 · Item · 1979-1985
              Part of Monika Sigurlaug Helgadóttir: Skjalasafn

              Bókin er í stærðinni 21,3 x 15,5 cm.
              Utan um hana er kápa úr gæruskinni.
              Ástand bókarinnar er gott.

              Monika Sigurlaug Helgadóttir (1901-1988)
              Gestabók
              IS HSk N00451-A-3 · Item · 1986-1994
              Part of Monika Sigurlaug Helgadóttir: Skjalasafn

              Bókin er í stærðinni 25,5 x 19,5 cm.
              Utan um hana er kápa úr pappa og plasti.
              Kápan er nokkuð skemmd af óhreindum eða raka og farin að losna frá bókinni.

              Monika Sigurlaug Helgadóttir (1901-1988)
              Gestabók
              IS HSk N00451-A-1 · Item · 1959-1979
              Part of Monika Sigurlaug Helgadóttir: Skjalasafn

              Bókin er í stærðinni 22 x 15,7 cm.
              Utan um hana er kápa útskorinn í tré og einnig áfast skraut á kili sem skorið er út í tré.
              Ástand bókarinnar er gott.

              Monika Sigurlaug Helgadóttir (1901-1988)
              Hcab 481
              IS HSk N00057-B-A-Hcab 481 · Item · 1953
              Part of Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn

              Frá vinstri: Einar Kristmundsson Rauðbarðaholti í Dölum- Guðrún Jóhannesdóttir kona hans- dóttir Moniku Helgadóttur á Merkigili- sem kemur næst- Lárus Arnórsson á Miklabæ og dætur Moniku- Sigurbjörg ný?- Elín og Margrét. Tekið eftir Eldmessu á Miklabæ 1953. Gefandi 28.09.1978 Monika Helgadóttir.

              KCM1976
              IS HSk N00189-B-KCM1976 · Item
              Part of Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn

              Byggingarefni búið til flutnings á hestum yfir Merkigil.
              Tilgáta: Tvær af dætrum Moniku á Merkigili.

              Kristján C. Magnússon (1900-1973)
              Skrá yfir gefna muni
              IS HSk N00441-D-5 · Item · 1940-1960
              Part of Byggðasafn Skagfirðinga: Skjalasafn

              Listinn er handskrifaður á tvær pappírsarkir í folio broti, alls átta síður.
              Hann nær yfir hluti sem keyptir hafa verið í safnið, óljóst er á hvaða tímabili.
              Listinn er sundurliðaður eftir bæjum.
              Ástand skjalsins er gott.

              Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -
              Skrá yfir keypta muni
              IS HSk N00441-D-8 · Item · 1942
              Part of Byggðasafn Skagfirðinga: Skjalasafn

              Listinn er handskrifaður á þrettán pappírsarkir í stærðinni 22.8 x 13,7 cm.
              Hann er sundurliðaður eftir frá hvaða bæjum munirnir eru keyptir.
              Ástand skjalsins er gott.

              Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -