Identity area
Reference code
Title
Date(s)
- 1915-1928 (Creation)
Level of description
Extent and medium
1 ljósmynd, visit-kort
Context area
Name of creator
Biographical history
Pétur Hannesson var fæddur á Skíðastöðum, Neðribyggð, Skagafirði árið 1893. Faðir hans var Hannes Pétursson (1857-1900) bóndi á Skíðastöðum, móðir hans var Ingibjörg Jónsdóttir (1857-1945) húsfreyja á Skíðastöðum. Pétur var við nám í Unglingaskólanum í Vík í Skagafirði 1908-1909. Útskrifaðist sem búfræðingur frá Bændaskólanum á Hólum 1911. Lærði ljósmyndun hjá Hallgrími Einarssyni á Akureyri árið 1914 til 1915 og framhaldsnám í sömu iðn hjá Carli Ólafssyni í Reykjavík 1917-1918. Pétur var verslunarmaður á Sauðárkróki 1912-1914. Keypti ljósmyndastofu Jóns Pálma árið 1914 og rak þar ljósmyndastofu frá 1915 til 1928. Starfaði sem gjaldkeri í Sparisjóði Sauðárkróks 1923-1932 og sem sparisjóðsstjóri þar frá 1932-1946 og aftur 1951 til 1954. Var starfsmaður endurskoðunardeild Landsbankans í Reykjavík 1946-1947. Skrifstofustjóri Skömmtunarskrifstofu ríkisins 1947-1948. Póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki 1948-1958 og símstjóri frá 1954 til 1958. Póstafgreiðslumaður í Kópavogi 1958 til 1960. Starfaði einnig sem fréttaritari Ríkisútvarpsins árið 1949-1958.
Archival history
Immediate source of acquisition or transfer
Content and structure area
Scope and content
Ónafngreindur ungur maður