Item EH310 - Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Giljá

Original Digital object not accessible

Identity area

Reference code

IS HSk N00017-H-H-EH310

Title

Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Giljá

Date(s)

  • 1890-1920 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

visitkort skannað í .tiff

Context area

Name of creator

(4.8.1881-1.4.1930)

Biographical history

Pétur Brynjólfsson fæddist á Heiði í Mýrdal, 4. ágúst 1881. Faðir: Brynjólfur Jónsson (1850-1925) prestur á Hofi í Álftafirði. Móðir: Ingunn Eyjólfsdóttir (1854-1896) húsfreyja á Hofi í Álftafirði. Maki: Anine Charoline Henriette Gjerland (1882-1934) píanóleikari og kennari í Reykjavík og Kaupmannahöfn. Þau skildu. Saman áttu þau fimm börn.
Pétur lærði ljósmyndun veturinn 1900-1901, líklega hjá Sigfúsi Eymundssyni. Stundaði framhaldsnám í ljósmyndun hjá P. Schaumburg, Nørrebrogade 23 í Kaupmannahöfn 1901-1902 og í Þýskalandi. Rak ljósmyndastofu í Bankastræti 14, Reykjavík 1902-1906 síðan við Hverfisgötu 1906-1915. Rak útibú í Lækjagötu 3 á Akureyri 1908-1909. Fluttist til Danmerkur 1915 og rak um skeið ljósmyndastofu við Nørregade í Kaupmannahöfn. Rak svo ljósmyndastofu á nokkrum stöðum í Reykjavík frá 1918-1930.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Aftan á mynd er skrifað Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Giljá

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

    Language and script notes

    Physical characteristics and technical requirements

    Finding aids

    Allied materials area

    Existence and location of originals

    í skjalageymslu HSk innan um gögn Erlendar

    Existence and location of copies

    Related units of description

    Related descriptions

    Notes area

    Alternative identifier(s)

    Access points

    Subject access points

    Place access points

    Name access points

    Genre access points

    Description control area

    Description identifier

    SFA

    Institution identifier

    IS-HSk

    Rules and/or conventions used

    Status

    Final

    Level of detail

    Partial

    Dates of creation revision deletion

    16.12.2015 frumskráning í AtoM

    Language(s)

    • Icelandic

    Script(s)

      Sources

      Digital object (Master) rights area

      Digital object (Reference) rights area

      Digital object (Thumbnail) rights area

      Accession area