Identity area
Reference code
Title
Date(s)
- 1940-1950 (Creation)
Level of description
Extent and medium
9x6 ljósmynd.
Context area
Name of creator
Biographical history
Guðjón var fæddur að Mannskaðahóli á Höfðaströnd. Foreldrar hans voru Sigurður Sveinsson og Guðbjörg Þuríður Sigmundsdóttir. Þegar Guðjón var aðeins nokkurra mánaða gamall fór hann í fóstur til föðurbróður síns Sveinbjörns Sveinssonar og konu hans Önnu Hallfríðar Sölvadóttur í Hornbrekku á Höfðaströnd, síðar Á í Unadal. Í kringum árið 1928 fluttist hann til Sauðárkróks og hóf nám í bakaraiðn hjá Snæbirni Sigurgeirssyni bakarameistara. Árið 1931 lauk hann svo iðnskóla- og sveinsprófi í bakaraiðn frá kaupmannahöfn. Eftir það kom hann aftur til Sauðárkróks og starfaði hjá Snæbirni og tók svo við rekstri bakarísins að honum látnum. Guðjón giftist Ólínu Ingibjörgu Björnsdóttur frá Skefilsstöðum á Skaga og eignuðust þau saman þrjú börn. Fyrir átti Ólína fimm börn sem Guðjón gekk í föðurstað.
Guðjón tók ríkan þátt í félagsstarfi og starfaði í flestum félögum á Sauðárkróki. Árið 1946 var hann kjörinn í hreppsnefnd, síðar bæjarstjórn, fyrir Sjálfstæðisflokkinn, og átti þar sæti óslitið til ársins 1974. Jafnframt var hann forseti bæjarstjórnar 1958-1966.
Repository
Archival history
Immediate source of acquisition or transfer
Content and structure area
Scope and content
Ólína Björnsdóttir og Sigurgeir Snæbjörnsson.
Appraisal, destruction and scheduling
Accruals
System of arrangement
Conditions of access and use area
Conditions governing access
Conditions governing reproduction
Language of material
- Icelandic
Script of material
Language and script notes
Physical characteristics and technical requirements
Finding aids
Allied materials area
Existence and location of originals
Í skjalageymslu HSk
Existence and location of copies
Related units of description
Notes area
Alternative identifier(s)
Access points
Subject access points
Place access points
Name access points
- Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980) (Subject)
- Sigurgeir Snæbjörnsson (1928-2005) (Subject)
Genre access points
Description control area
Description identifier
Institution identifier
Rules and/or conventions used
Status
Level of detail
Dates of creation revision deletion
16.02.2017 frumskráning í AtoM. SFA.
Language(s)
- Icelandic