Málaflokkur I - Frásögn af djöflinum

Síða 1, bakhlið Síða 3, opna Síða 3, bakhlið Síða 1, framhlið Síða 2, framhlið Síða 1, opna

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00300-A-B-I

Titill

Frásögn af djöflinum

Dagsetning(ar)

  • 1840-1895 (Creation)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(16. ágúst 1820 - 27. nóv. 1895)

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Það virðist vanta framan á þessa frásögn en hér er á ferðinni skáldskapur um ferðir djöfulsins um Ísland og hvernig hann leikur fylgismenn sína en það eru nafngreindir menn sem komu við sögu Sölva í veruleikanum.
Þar á meðal eru: Björn Halldórsson í Laufási, Stefán Gunnlaugsson, Jónas Jóhannsson á Laxamýri og Schulesen sýslumaður.
Frásögnin snýst um hvernig djöfullinn leikur þessa menn og eru lýsingarnar vægast sagt gróteskar. Hann slítur til að mynda undan þeim miskunarlaust og notar eistun í talnaband.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Generated finding aid

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir