Safn N00516 - Sigurður P. Jónsson: skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00516

Titill

Sigurður P. Jónsson: skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1952-1960 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

1 innbundin bók
1 askja

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(20.10.1910-15.09.1972)

Lífshlaup og æviatriði

Alinn upp hjá Sigurgeiri Daníelssyni kaupmanni á Sauðárkróki og k.h. Jóhönnu M. Jónsdóttur. Sigurður, eða Siggi P. eins og hann var kallaður var kaupmaður á Sauðárkróki. Einnig var hann meðlimur í Lúðrasveit Sauðárkróks og Kirkjukór Sauðárkróks. Hann kvæntist Ingibjörgu Eiríksdóttur frá Djúpadal.

Varðveislusaga

Ekki er vitað hver afhendir.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Innbundin og handskrifuð bók, rauð á litinn. Í bókina eru handskrifaðar dagbókarfærslur Sigurðar frá 17.6.1952 - 14.5.1960. Í bókinni er blað með punktum frá bæjarstjórnarfundi 23.3.1954 og umslag sem stílað er á Ingibjörgu Eiríksdóttur og er með sænskum póststimpli og frímerki. Ekki er vitað hver afhendir.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Vel læsileg og áætlega varðveitt bók

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Afhending 2019:28

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

IS-HSk

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

JKS frumskráði 22.7.2024

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir