Þormóður Eyjólfsson (1882-1959)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þormóður Eyjólfsson (1882-1959)

Parallel form(s) of name

  • Þormóður Eyjólfsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. apríl 1882 - 27. jan. 1959

History

Foreldrar: Eyjólfur Einarsson síðast b. á Reykjum í Tungusveit og k.h. Margrét Þormóðsdóttir. Foreldrar hans létust bæði árið 1896. Fór þá í fóstur að Undirfelli í Vatnsdal til Bjargar föðursystur sinnar. Þormóður útskrifaðist frá Flensborgarskólanum 1902 og tók þaðan kennarapróf 1904. Meðan hann dvaldi við nám í Flensborg, var hann þar einnig söngkennari. Var í efra bekk Verzlunarskólans veturinn 1907—08. Á Siglufirði var ævistarf hans. Þar gegndi hann fjölda starfa fyrir ríkið, opinberar stofnanir og Siglufjarðarbæ. Hann var umboðsmaður Samábyrgðar Íslands, Brunabótafélags Íslands og Sjóvátryggingarfélags Íslands frá stofnun allra þessara félaga. Hann var afgreiðslumaður Eimskipafélags Islands frá 1924 og norskur ræðismaður frá sama tíma. Skrifstofustjóri síldareinkasölunnar var hann 1928. Bæjarfulltrúi á Siglufirði var hann frá 1930. Söngstjóri Karlakórsins Vísis var hann um tuttugu ára skeið, og stofnaði söngmálasjóð Siglufjarðar. Noregskonungur sæmdi hann St. Ólafsorðunni 1936 og stórriddari Fálkaorðunnar varð hann 1942.
Maki: Guðrún Anna Björnsdóttir frá Kornsá í Vatnsdal. Þau ólu upp tvær kjördætur og einn fósturson.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Margrét Þormóðsdóttir (1859-1896) (23. sept. 1859 - 4. júní 1896)

Identifier of related entity

S01997

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Þormóðsdóttir (1859-1896)

is the parent of

Þormóður Eyjólfsson (1882-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Eyjólfur Einarsson (1852-1896) (28. nóv. 1852 - 26. des. 1896)

Identifier of related entity

S01998

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyjólfur Einarsson (1852-1896)

is the parent of

Þormóður Eyjólfsson (1882-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Einar Eyjólfsson (1885-1969) (26. nóv. 1885 - 24. sept. 1969)

Identifier of related entity

S01995

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Eyjólfsson (1885-1969)

is the sibling of

Þormóður Eyjólfsson (1882-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hannes Eyjólfsson (1889-1909) (1889-1909)

Identifier of related entity

S01994

Category of relationship

family

Type of relationship

Hannes Eyjólfsson (1889-1909)

is the sibling of

Þormóður Eyjólfsson (1882-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Ólafur Guðsteinn Eyjólfsson (1891-1968) (27. júlí 1891 - 15. jan. 1968)

Identifier of related entity

S01992

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ólafur Guðsteinn Eyjólfsson (1891-1968)

is the sibling of

Þormóður Eyjólfsson (1882-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Egill Eyjólfsson (1886-1896) (1886 - 21. júní 1896)

Identifier of related entity

S01993

Category of relationship

family

Type of relationship

Egill Eyjólfsson (1886-1896)

is the sibling of

Þormóður Eyjólfsson (1882-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurður Birkis (1893-1960) (9. ágúst 1893 - 31. des. 1960)

Identifier of related entity

S02099

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Birkis (1893-1960)

is the sibling of

Þormóður Eyjólfsson (1882-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þóra Jónsdóttir (1832-1924) (29. des. 1832 - 20. nóv. 1924)

Identifier of related entity

S01999

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Jónsdóttir (1832-1924)

is the grandparent of

Þormóður Eyjólfsson (1882-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01996

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

25.11.2016 frumskráning í AtoM SFA
01.04.2020 viðbætur í Atom KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects