Óskar Bjarni Stefánsson (1901-1989)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Óskar Bjarni Stefánsson (1901-1989)

Parallel form(s) of name

  • Óskar Stefánsson
  • Óskar í bænum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. maí 1901 - 12. júlí 1989

History

Sonur Stefáns Jónssonar frá Sauðárkróki og konu hans Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Mið-Grund. Óskar var aðeins 3ja ára þegar foreldrar hans lögðu í Kanada siglingu árið 1904. Óskar varð eftir í Bjarnarbæ á Sauðárkróki hjá Bjarna Jónssyni föðurbróður sínum og Guðrúnu Ósk konu hans og ólst upp hjá þeim. Kvæntist Guðrúnu Pálsdóttur, þau eignuðust þrjú börn. ,,Óskar starfaði fyrir Síldarútvegsnefnd sem síldarmatsmaður í mörg ár víða um land en eftir það á Sauðárkróki við húsamálningar. Hann tók virkan þátt í bæjarlífinu á Króknum, var einn af stofnendum Iðnaðarmannafélagsins og Ungmennafélagsins og heiðursfélagi þess, og starfaði mikið með Leikfélagi Sauðárkróks."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Ósk Guðmundsdóttir (1852-1908)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Ósk Guðmundsdóttir (1852-1908)

is the parent of

Óskar Bjarni Stefánsson (1901-1989)

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún Ósk var uppeldismóðir Óskars.

Related entity

Bjarni Jónsson (1863-1934) (11.08.1863-17.10.1934)

Identifier of related entity

S01696

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Jónsson (1863-1934)

is the parent of

Óskar Bjarni Stefánsson (1901-1989)

Dates of relationship

Description of relationship

Bjarni var föðurbróðir og uppeldisfaðir Óskars.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02080

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

13.01.2017 frumskráning í AtoM, SFA.
Lagfært 15.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places