Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Parallel form(s) of name

  • Pétur Jóhann Jónasson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Pétur Jónasson

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.12.1883-17.01.1972

History

Pétur Jóhann Jónasson, f. í Minni-Brekku í Fljótum 15.12.1883, d. á Sauðárkróki 17.01.1972. Foreldrar: Jónas Stefánsson bóndi í Minni-Brekku og kona hans Anna Sigríður Jónsdóttir. Pétur ólst upp hjá foreldrum sínum í Minni-Brekku fram að níu ára aldri, að þau fluttust burt en Pétur varð eftir hjá föðurbróður sínum, Guðmundi Stefánssyni og konu hans Ólöfu Pétursdóttur. Var hann hjá þeim í 13 ár. Fyrstu búskaparárin var hann leiguliði hjá fóstra sínum og Pétri Jónssyni sem áttu Minni-Brekku til helminga hvor en smám saman eignaðist hann jörðina. Þegar hann seldi hana 1946 fékk hann að vera í skjóli Bendikts Stefánssonar og Kristínar konu hans, sem keyptu jörðina.
Pétur var bóndi í Minni-Brekku 1910-1915, í Stóru-Brekku 1915-1917, í Minni-Brekku 1917-1918, á Minni-Þverá 1918-1919, í Minni-Brekku 1919-1920 og loks 1927-1946. Árin 1920-1927 var hann í húsmennsku hjá Guðmundi Benediktssyni í Minni-Brekku.
Maki: Margrét Stefanía Jónsdóttir (23.10.1882-02.10.1945). Þau einguðust tvö börn sem bæði fæddust andvana. Auk þess ólu þau upp fóstursoninn Pétur Jón Stefánsson frá Sléttu og Margréti Petreu Jóhannsdóttur.

Places

Minni-Brekka
Stóra-Brekka
Minni-Þverá

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Bára Pétursdóttir (1937-2015) (10.10.1937-13.07.2015)

Identifier of related entity

S03484

Category of relationship

family

Type of relationship

Bára Pétursdóttir (1937-2015)

is the grandchild of

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Dates of relationship

Description of relationship

Pétur var fósturfaðir Péturs, föður Báru.

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03258

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 28.06.2021 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VII, bls. 181-184.

Maintenance notes