Auðkenni
Tegund einingar
Person
Leyfileg nafnaform
Pálmi Pétursson (1859-1936)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
08.10.1859-10.09.1936
Saga
Fæddur og uppalinn í Valadal á Skörðum. Foreldrar hans voru Pétur Pálmason og Jórunn Hannesdóttir. Hann reisti bú á Skíðastöðum á Neðribyggð 1888 og bjó þar til 1893 með Ingibjörgu systur sinni. Keypti þá Sjávarborg og bjó þar stóru búi 1893-1906 en flutti þá til Sauðárkróks. Hann var einn af stofnendum Pöntunarfélags Skagfirðinga og formaður þess og pöntunarstjóri frá 1889-1910 þegar hann fór frá félaginu. Síðar tók félagið upp nafnið Kaupfélag Skagfirðinga. Nokkru síðar setti hann á stofn eigin verslun á Sauðárkróki og rak hana til æviloka. Pálmi gegndi ýmsum trúnaðarstörfum bæði í Lýtingsstaðahreppi og Sauðárkrókshreppi hinum forna. Pálmi kvæntist Helgu Guðjónsdóttur frá Saurbæ í Eyjafirði. Þau voru barnlaus en ólu upp frænda Pálma.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS-HSk
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Final
Skráningarstaða
Hlutaskráning
Skráningardagsetning
18.11 2015 frumskráning í AtoM. SFA
Lagfært 08.06.2020. R.H.
Tungumál
- íslenska