Identity area
Reference code
Title
Date(s)
Level of description
Extent and medium
filma 6x6 - skönnuð í tiff
Context area
Name of creator
Biographical history
,,Páll Jónsson fæddist í Lundum í Stafholtstungum 20. júní 1909, sonur Ingigerðar Kristjánsdóttur og Jóns Gunnarssonar, sem þar voru í húsmennsku. Jón faðir hans var löngum á faraldsfæti og Ingigerður móðir hans var í húsmennsku á mörgum bæjum í Borgarfirði. Á 17. ári flutti Páll til Reykjavíkur og bjó þar síðan. Hann starfaði lengi sem bókavörður við Borgarbókasafn Reykjavíkur en var einnig einn af forvígismönnum Ferðafélags Íslands, landskunnur bókasafnari og ljósmyndari. Ljósmyndasafn Páls telur á að giska 20.000 ljósmyndafilmur, teknar víðs vegar um landið. Hann og vinur hans Þorsteinn Jósefsson höfðu margvíslega samvinnu við ljósmyndun og varð myndagerðin Páli talsverð tekjulind þegar fram í sótti. Fjölmargar myndir Páls birtust í Árbók Ferðafélags Íslands, en einnig í tímaritum og blöðum. Páll hafði glöggt auga fyrir myndefni og var ósínkur á tíma til að bíða eftir rétta augnablikinu. Páll starfaði að bókaútgáfu með Örlygi Hálfdanarsyni bókaútgefanda og lagði gjörfa hönd á margar af glæsilegum bókum sem forlag hans gaf út á 7. og 8. áratug 20. aldar. Páll gaf loks Örlygi myndasafn sitt en Örlygur gaf síðan safnið til Héraðsskjalasafns Skagfirðinga árið 2005."
Repository
Archival history
Immediate source of acquisition or transfer
Content and structure area
Scope and content
Seljaland - Vestur-Eyjafjöllum. 1971.
Appraisal, destruction and scheduling
Accruals
System of arrangement
Conditions of access and use area
Conditions governing access
Conditions governing reproduction
Tímatákn ehf
Language of material
- Icelandic
Script of material
Language and script notes
Physical characteristics and technical requirements
Finding aids
Allied materials area
Existence and location of originals
Existence and location of copies
Related units of description
Notes area
Alternative identifier(s)
Access points
Subject access points
Place access points
Name access points
Genre access points
Description control area
Description identifier
Institution identifier
Rules and/or conventions used
Status
Level of detail
Dates of creation revision deletion
17.08.2016 innsetning - SUP og DM. Forskráð af Rökkva.
Language(s)
Script(s)
Sources
Páll Jónsson frá Örnólfsdal. Steindór Steindórsson frá Hlöðum tók saman.