Identity area
Reference code
Title
Date(s)
- 1840-1860 (Creation)
Level of description
Item
Extent and medium
Eitt handskrifað pappírsskjal, bakhlið. Stafrænt afrit í tiff, jpg og pdf.
Context area
Name of creator
Repository
Archival history
Immediate source of acquisition or transfer
Content and structure area
Scope and content
Á þessari síðu er ljóð sem á að vera lýsing konu á Sölva. Hún vill ekki láta nafns síns getið að sögn sögumanns vegna þess að hún unni Sölva fyrir tólf árum síðan og vildi helst ganga að eiga hann ef hún fengi að velja en því miður voru foreldrar hennar heimskir og vildu fremur gifta hana Jóhanni nokkrum. Það telur sögumaður hafa verið hennar ógæfu enda orðin föl og heilsulítil fimm barna móðir Samkvæmt sögumanni var Sölvi settur í þrældóm til þeirra hjóna þegar hann var ofsóttur í Þingeyjarsýslu. Hún reyndist honum vel en Jóhann alls ekki.
Mögulega gæti Sölvi verið að vísa til Kristínar Helgu Rögnvaldsdóttur en þau virðast hafa verið í einhverju tilhugalífi ef marka má ljóðabréf Sölva til hennar og bréf hans til föður stúlkunnar en þar bað hann um hönd hennar og til vara hönd systur hennar en ekkert varð af þeim fyrirætlunum.
Sjá ljóðabréf:
Sópdyngja: Þjóðsögur, alþýðlegur fróðleikur og skemmtan. II. bindi. (1951). Reykjavík: Víkingsútgáfan-Helgafell, bls. 125-128.
Appraisal, destruction and scheduling
Accruals
System of arrangement
Conditions of access and use area
Conditions governing access
Conditions governing reproduction
Language of material
Script of material
Language and script notes
Physical characteristics and technical requirements
Finding aids
Generated finding aid
Allied materials area
Existence and location of originals
Existence and location of copies
Related units of description
Notes area
Alternative identifier(s)
Access points
Subject access points
Place access points
Name access points
Genre access points
Description control area
Description identifier
Institution identifier
Rules and/or conventions used
Status
Level of detail
Dates of creation revision deletion
Language(s)
Script(s)
Sources
Digital object metadata
Filename
IS_HSk_N00300-A-B-H-4.pdf
Latitude
Longitude
Media type
Text
Mime-type
application/pdf