Sigtryggur Jónatansson (1850–1916)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigtryggur Jónatansson (1850–1916)

Parallel form(s) of name

  • Sigtryggur Jónatansson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.11.1850-30.03.1916

History

Sigtryggur Jónatansson, f. í Litla-Árskógi Eyjafjarðarsýslu 12.11.1850-d. 30.03.1916 á Framnesi. Foreldrar: Jónatan Ögmundsson bóndi á Efri-Vindheimum í Eyjafirði og kona hans Hólmfríður Gunnlaugsdóttir.
Sigtryggur ólst upp hjá foreldrum sínum. Fór ungur að Hraunum í Fljótum og svo til Jóns bróður síns að Höfða á Höfðaströnd. Ráðsmaður í Brimnesi í nokkur ár, þar til hann kvæntist og hóf búskap í Brekkukoti í Akrahreppi árið 1879. Þar var hann í 4 ár og fór svo að Syðri-Brekkum og bjó þar í 12 ár. Keypti þá Framnes í Akrahreppi og fór þangað 1895 og bjó þar til 1913. Hann var í mörg ár í hreppsnefnd Akrahrepps og oddviti í 12 ár.
Maki: Sigurlaug Jóhannesdóttir (08.09.1857-11.01.1939) frá Dýrfinnustöðum. Þau eignuðust sjö börn.

Places

Efri-Vindheimar í Eyjafirði
Hraun í Fljótum
Höfði á Höfðaströnd
Brekkukot í Blönduhlíð
Syðri-Brekkur í Blönduhlíð
Framnes í Blönduhlíð

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Helga Sigtryggsdóttir (1887-1978) (02.10.1887-01.03.1978)

Identifier of related entity

S00357

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Sigtryggsdóttir (1887-1978)

is the child of

Sigtryggur Jónatansson (1850–1916)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jóhannes Sigtryggsson (-1919) (14.02.1895-23.06.1919)

Identifier of related entity

S03227

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Sigtryggsson (-1919)

is the child of

Sigtryggur Jónatansson (1850–1916)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Sigtryggsdóttir (1881-1971)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Sigtryggsdóttir (1881-1971)

is the child of

Sigtryggur Jónatansson (1850–1916)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kristín Sigtryggsdóttir (1883-1971)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Sigtryggsdóttir (1883-1971)

is the child of

Sigtryggur Jónatansson (1850–1916)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björn Sigtryggsson (1901-2002) (14.05.1901-26.08.2002)

Identifier of related entity

S03196

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sigtryggsson (1901-2002)

is the child of

Sigtryggur Jónatansson (1850–1916)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03227

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 20.04.2021 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I, bls. 259-261.

Maintenance notes